Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 76
178 MORGUNN ímyndun okkar að verur frá öðrum plánetum kæmu til jarð- arinnar og lentu á mismunandi stöðum: ein á norðurpóln- um, önnur í New York og hin þriðja i Afríku. Ætli lýsing- arnar á þessum hnetti okkar yrðu ekki ærið mismunandi? 1 bókinni SKYGGNST YFIR LANDAMÆRIN er hins vegar ekki um að ræða neins konar upplýsingar frá látnum, sem segjast lifa, heldur látnum sem hverfa aftur til lífsins og segja bráðlifandi frá því sem þeir hafa reynt, heyrt og séð. Hér eru ekki neinir „tortryggilegir“ miðlar notaðir til sam- hands við annan heim. Hér er um að ræða milliliðalausa reynslu einstaklinga á ýmsum stöðum í ýmsum löndum. Og hvað kemur upp á teningnum? Frásagnir þeirra flestra er í nánu samræmi við það, sem langoftast hefur komið fram á miðilsfundum, þegar um venjulegar manneskjur er að ræða. Þetta fólk hittir flest nána ættingja og ástvini, sem það hefur saknað og þar verða fagnaðarfundir. Aðrir lenda að vísu á miklu ömurlegri stöðum. En það er ekki nema eðlilegt, þvi þar ræður auður og álit heimsins engu um. Það er mann- gildið eitt, sem ákvarðar móttökurnar. Þótt skoðanir höfundar þessarar bókar séu alltvístigandi milli efnishyggju og spíritisma, þá eru frásagnir hans góðra gjalda verðar um þessi furðulegu fyrirbrigði, og ágæt viðbót við það efni, sem þegar hefur birst á íslensku um það, hvað við taki eftir dauðann. Hvort sem það hefur verið tilgangur höfundar eða ekki að styðja skoðanir spírista eða efnishyggjumanna, þá fer ekki hjá því, að niðurstaða lesanda að lestri loknum verði sú, að hér sé málsstaður hinna fyrrnefndu verulega studdur. Efni bókarinnar er mjög forvitnilegt og víða blátt áfram spennandi. Þýðandi Kristin R. Thorlacius hefur unnið verk sitt lýta- laust og á þakkir skildar fyrir þýðinguna. Ægisútgáfunni skal einnig þakkað fyrir að hafa gefið þessa hók út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.