Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 31

Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 31
SVEPPURINN HELGI 133 því, sem Harry sagði. Mér leikur nokkur forvitni á að vita um hvað þetta snýst allt saman.“ „Já, þetta virðist allt forvitnilegt,11 svaraði dr. Puliarich. „Sendu mér afrit af því, sem hann sagði og þá skal ég láta skoðun mína í ljós.“ „Sem betur fer skrifuðmn við niður,“ sagði fniin. „Ég sendi þér það með hraði þegar í stað. Vertu blessaður, nú ætla ég að sleppa þér aftur til sjúklinganna þinna.“ „Vertu blessuð. Þú munt heyra frá mér strax og ég hef eitt- hvað að segja um þetta.“ Og þar með lauk þessu kynlega samtali, sem jafnframt var upphaf að ýtarlegum rannsóknum dr. Puharichs á hæfileikum hollenzka myndhöggvarans Harrys Stones. Það sem Puharich lækni þótti einna merkilegast af því, sem Harry Stone sagði í svefndáinu, var lýsing hans á jurt nokk- urri, sem nota mætti til þess að koma fólki í dá. Eftir víðtækar athuganir komst Puharich að þvi, að þetta mundi vera svepps- tegund nokkur, amardta muscaria. En þessa svepps er víða getið i þjóðsögum og álfa; hann komst jafnframt að því, að sveppur þessi væri notaður við hátíðleg tækifæri í Síberíu til þess að shaman, eða æðstiprestur gæti farið sálförum, þ.e. losn- að úr líkamanum. En hvað egypzka myndletrið snart, þá reyndist það við þýðingu bera með sér, að það væri skrifað gegn um Harry af Ra Ho Tep nokkrum, sem hélt þvi fram, að hann værí prins, sonur faraós fjórðu egypsku konungsættar- innar. Við rannsókn kom í ljós, að Ra Ho Tep þessi er söguleg per- sóna, þótt af honum fari ekki miklar sögur og fátt sé vitað með vissu um það tímabil, er hann var uppi. En það sem Puharich lækni þótti merkilegast af því, sem Ra Ho Tep sagði gegn mn Harry Stone var það, að dásvefn sá, sem notaður er til þess að losa sálina úr líkamanum, hefði verið aðferð sem Egyptar beittu þegar hann var uppi, en það var um 2700 f. Kr. eða 2000 ár- um áður en slíkt þekktist á Vesturlöndum. Ennfremur virtist ljóst, að eitthvert samband væri milli þessa fyrirbæris og sveppsins, sem ýmsir sértrúarflokkar víða um heim hafa haft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.