Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 69
BHAGAVAD GITA 171 greindinni og skynfærum sínum, eingöngu í því skyni, að hreinsa sjálfa sig. Þá viðhefur og Krishna í þessu sambandi hin leyndardómsfullu ummæli um eðli starfsins og þá um leið sjálfs sköpunarverksins; um sambandið milli starfsins og starfshvatarinnar, og segir: „Drottinn veraldar skóp ekki starfshvötina, athafnirnar, né sambandið milli athafnanna og ávaxta þeii'ra. Þetta varð til fyrir sitt eigið eðli“. Og hann segir til viðbótar, að hinn mikli Drottinn Allsherjar sé hátt upp hafinn yfir verk manna, bæði íll og góð, og hann veiti þeim ekki viðtöku, því hann sé ósnertanlegur. Drottinn er ljós vizkunnar, en ástríður og veraldarhyggja sveipa það myrkri vanþekkingar, og sakir þessa láta mennirnir blekkjast. 1 þeim mönnum, sem unnið hafa bug á vanþekkingunni með vísdómi andans ljómar vizkan eins og sól og opinberar þeim hinn Æðsta Veruleika. — Og Krishna bætir við: „Vitringurinn, sem hefir vald yfir skynjunum sínum, hugsun og dómgreind, og keppir eftir lausn; sem liefir að fullu sigrast á ástríðum, ótta og öfsa, er vissulega öruggur og frjáls í anda. Hann veit að ég er njótandi allra fórna og alls sjálfsaga, hinn voldugi stjómandi allra lieima og vinur alls er lifir, og fyrir það öðlast hann hinn æðsta friðinn.“ Og þannig endar fimmti kaflinn í Bhagavad-Gita um leiðina til lausnar fyrir Afsal Ávaxta Athafna. Leið íhugunar og sjálfsögunar. 1 sjötta kafla helgiljóðanna fræðir hinn Blessaði Krishna Arjuna um Yoga Alvitundar, og honum farast orð eitthvað á þessa leið: Vitur maður sem þráir að öðlast Yoga verður að feta veg athafnanna, en sá sem hefir öðlast Yoga verður að ástunda hugarjafnvægi, og enginn getur orðið Yogi, sem ekki hafnar hverskyns löngunum, en sá einn er Yogi, sem ekki girnist ávexti athafna sinna. Og Yoga hentar þeim einum sem lifa reglubundnu og jafnvægu lífi. Æðsta sæla bíður þess Yoga, sem sefað hefir með sér ástríðueðlið. Hann lifir í Brahma hvernig sem hann lifir. En leið þessi er örðug þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.