Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 42
144 MORGUNN „Eftir tvo daga,“ sagði Croiset, „geri ég sætistilraunir á fundi fyrir Utrecht-deild Sálarrannsóknarfélagsins. Gerið þér svo vel að velja sætisnúmer fyrir þann fund. Nefnið hvaða númer sem yður kemur í hug.“ „Þriðja sæti frá hægri í sjöundu röð,“ valdi blaðamaðurinn. „Gott!“ sagði Croiset. „Skrifið vinsamlega niður þessa lýsingu, sem ég læt yður nú fá. Ég sé að á þennan stöl mun setjast kona nokkur gráhærð. Hún er grannvaxin og mjó- slegin. Hún hefur ánægju af því að hjálpa fólki, en kallar allt sem hún gerir í þeim efnum Kristilegt þjódfélagsstarf. Þegar gengið var úr skugga um þessar fullyrðingar undir stjórn dr. Tenhaeffs kvöldið þann 8. marz, kom í Ijós, að í þessu sæti sat hjúkrunarkona mótmælendatrúar, systir L. B., sem vissulega helgaði sig kristilegu þjóðfélagsstarfi. t lýsingu sinni skeikaði Croiset hvergi. Lýsing hans gat með engu móti átt við neinn annan viðstaddra. Systir L. B. viðurkenndi að lýsing hins skyggna manns á henni væri rétt. Sagði hún að minnstu hefði munað að hún sæti heima, og að val sitt á sæti hefði verið gert algjörlega af handahófi. Nánari rannsókn Tenhaeffs prófessors leiddi eftirfarandi í ljós: Systir L. B. var ekki í félagi í Hollenzka sálarrannsóknar- félaginu. Það var hrein tilviljun að hún hlaut aðgöngumiða sem hún þar að auki fékk ekki fyrr en kl. 5,40 þann 8. marz. Croiset veitti blaðamanninum E. K. upplýsingar sínar áður en gestir viðstaddir tilraunina höfðu fengið boðskort sín. Auk þess vissi persónan, sem lét systur L. B. fá aðgöngu- miða sinn, ekkert um þær upplýsingar, sem hinn ófreski maður hafði gefið fyrirfram. Annað mál — Sjóliðinn. Kvöldið þann 15. nóvember 1949 var Croiset staddur á höf- uðstöðvum lögreglunnar i borginni Hengelo. Hann var að vinna við sakamál. Þegar hann hafði lokið störfum kl. 9.30 e.h. bað hann lögregluforingjann hr. S. að skrá niður hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.