Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 74
176 MORGUNN ig „sjái“ arabiskir sjáendur Múhameð, hindúar Brahma, Vishnu og Shiva, indjánar Manitu og kaþólskir Jesú, Maríu móður hans, engla og dýrlinga. M.ö.o. hver sjáandi sjái þær myndir, sem standa honum fyrir hugskotsjónum úr trúar- brögðum hans. Segir höfundur, að ef vitrun sem hafi á sér kristilegan svip, nái einhverri frægð og sé dulúðug og aðlaðandi, þá tileinki kaþólska kirkjan sér hana, en afneiti henni annars mjög ákveðið og lýsi hana falska, ef erfitt sé að fá hana til að falla inn í hinn fyrirskipaða ramma Vatíkansins. Er Daniken eðlilega mjög hneykslaður á því að kirkjan skuli dirfast að taka að sér það vald að ákveða þannig hvaða vitranir séu ósviknar og hverjar ekki. Höfundur segir að á sömu stundu og einhver sjáandinn lendi inn á áhrifasviði hvatanna utan úr geimnum, verði hann að miðli og geti alls ekki vikið sér undan þeim áhríf- um, sem grípi heila hans. Hei'linn fari þá að búa til myndir, sem hann einn sjái. Vitranir segir hann geti veríð efnislausar eða úr útfrymisefni, en hvort heldur sé, þá eru þær ósviknar fyrir sjáandanum. Það er skoðun Danikens, að ekki séu allar vitranir tengdar trúarbrögðum. Á hann þar við innblástur snillinganna og bendir í þvi sambandi á það hvernig danski eðlisfræðingur- inn heimsfrægi, dr. Niels Bohr (1885—1962) hafi fengið vitr- un í draumi um það hvernig atómið væri. Bohr dreymdi að hann sæti á sól úr brennandi gasi. Plánetur þustu frarnhjá brakandi og gneistandi, og alltaf virtust þær með örgrönnum þráðum tengdar sólunni, sem þær gengu i kring um. Og þar með vaknaði Bohr. Hann vissi þá, að það sem hann hafði séð í draumi sínum var líkan af atóminu. Og fyrir þá þekkingu fékk hann svo Nóbelsverðlaunin árið 1922. En hvaðan koma þá vitranirnar? .Tú, þær koma frá há- þroskaverum á fjarlægum hnöttum. Og þá er Daniken aftur kominn að eftirlætiskenningu sinni um hina frábæru geim- ferðaguði, sem hafa svo afdrifarík áhrif á manninn á jörðunni okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.