Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 58
160 MORGUNN fórn. Vinni maðurinn þau þannig, hreinsi hann sjálfan sig; öðlist sálarjafnvægi; verði heill, óklofin og ósigrandi. Kœrleikur og fórnarlund. Eigi má láta þess ógetið, að sé Bhagavad Gita rétt skilin og meðtekin hefir hún hvorki í sér fólgna neina kalda skyn- semishyggju, né heldnr neina skýjaheimspeki. Ljóðin eru inn- blásin heilögum kærleika til alls er lifir, guðlegri vizku og speki. Það tekur til meðferðar lifið sjálft og hin raunverulegu vandamál þess, með grundvallarsjónarmið fyrir augum. — Á einum stað í ljóðunum, þar sem Guðdómurinn talar við hinn hrjáða mann, prinsinn Arjuna, segir til dæmis svo: „Legg frá þér vonina um laun heimsins og bein huga þínum til mín, sem er hinn innsti veruleiki. Framkvæm skyldustörf þin sem fórn til mín; sá sem ekki gerir þetta hefir gengið villunni á vald“. Af þessu má sjá að ræktun eða ögun hins innra eðlis til dyggða er höfuðatriði þessarar kenningar, sem hefir að meginsjónarmiði hamingju einstaklingsins í lífinu. Hagkvœmar lausnir, — ný viðhorf. í heinu framhaldi af þessu hefir sú spurning grundvallar- þýðingu, hvort hér sé um að ræða raunhæf og hagkvæm sjónarmið, einkum og sér í lagi fyrir hinn vestræna mann; fyrir þá sem lifa í heimi ytri umsvifa og athafna; heimi tækni, þróunar og vaxandi hraða; heimi hinnar þrotlausu streitu og taugaþenslu, hinna svonefndu framfara og visinda, sem eru megineinkenni hinnar efnisbundnu hyggju nútím- ans. Reynzla þeirra sem gleggst þekkja orsakar að þeir eru ekki í vafa um svarið. Þeirra svar er yfirleitt á einn veg: hag- kvæmari og raunhæfari kenningar en þær sem Bhagavad Gita flytur, til umbóta á lífsviðhorfum hins vestræna manns er vart að hafa. Betri lausnir og svör i sambandi við vandamál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.