Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 75

Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 75
BÆKUR 177 Fœ ég ekki betur séð en hér sé höfundur farinn að nálgast verulega kenningar, sem fram voru komnar mörgum ára- Lugum á undan kenningum Danikens. En höfundur var ís- lendingurinn dr. Helgi Péturss, sem skrifaði talsvert um kenningar sínar í erlend tímarit. Getur hugsast að Erioh von Daniken hafi kynnt sér þær? En hvað sem því líður er ánægjulegt að fylgjast með fram- haldi þessara bóka Dánikens, því að í þeim er feiknafróðleik að finna, hvað sem mönnum annars kann að þykja um kenn- ingar hans. Að minnsta kosti finnst þeim er þetta hripar gaman að þessum bókum, en þ>að kann að stafa sumpart af þvi að hann varð fyrstur til að kynna kenningar hans hér á landi í útvarpserindum 1969 eftir að fyrsta bók Dánikens, ERINNERUNGEN AN DIE ZUKUNFT kom út 1968. Jean-Baptiste Lelacour: SICYGGNST YFIR LANDAMÆRIN, Þýðandi: Kristín R. Thorlacius. Ægisútgáfan, 1975. Allmikið er til af lýsingum af lífinu eftir dauðann, sem borist hafa frá þeim, sem fluttst hafa til annara tilverustiga. Hefur sú vitneskja oflast borist fyrir milligöngu miðla. Annað hvort að hinn látni hafi notað raddbönd miðils eða ósjálfráða skrift. Ýmsar bækur um þetta efni hafa verið þýddar á ís- lensku. Efasemdarmenn hafa margir hverjir látið sér fátt um finnast og sumir bent á það, að lýsingar á framlífinu væru svo ólíkar, að það eitt sýndi, að hér væri um ‘hugaróra eina að ræða. Þeir gera sér ekki grein fyrir því, að „í húsi Drottins eru margar vistarverur“, því vitanlega verður umhverfi þess sem kemur yfir í hin andlegu heimkynnin í fullu samræmi við andlegan þroska hans. Staðirnir fyrir handan eru vitan- lega a. m. k. jafnólíkir og mismunandi staðir á jörðinni. Það er þvi ekkert óeðlilegt eða ótrúlegt við það að lýsingar að handan séu með ýmsum hætti. Þar lýsir hver sínu umhverfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.