Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 77
. Síðastliðið haust komu hér við í höfuðborg- o ir gestir. jnnj £ vegum SRFf hjón frá Suður-Afríku að nafni David og Nellie Lapato. Þau eru bæði huglæknar, sem starfa með aðstoð látinna lækna. Þau komu hér við í nokkra daga á heimleið eftir fyrirlestraferð um Bandarikin, þar sem þau sýndu lækningar á fjöldafundum og vöktu mikla athygli fyrir hæfileika sína. Þrátt fyrir það, að þau gætu einungis dvalið hér í fjóra daga (24.-28. okt.) tókst þeim að halda um 50 einkafundi og auk þess opinbera lækningafundi í Norræna- húsinu og Félagsheimili Seltjarnarness. Athyglisverður ár- angur náðist á hinum opinberu fundum, þar sem lækningar virtust fara fram að fundargestum aðsjáandi. Hjónin hafa stundað andlegar lækningar í fjóra áratugi með góðum ár- angri. David Lapato var í þessari Ameríkuferð kjörinn í stjórn alheimssamtaka spíritista (International Spiritual Federa- tion), og sýnir það hvers álits hann nýtur. Þá hefur la'kningamiðillinn Joan Reid (frb. Ríd) enn kom- ið hingað á vegum SRFf og dvaldist hún í höfuðborginni við lækningar frá 4. nóv. til 16. desember s.l. Hér á landi bíður hennan jafnan langur listi sjúklinga, því hún er þegar orðin fræg meðal íslendinga fyrir frábæran árangur i lækningum. Megi hún koma sem oftast til okkar. Guðspeki- félagið aldar gamalt. Þann 17. nóv. árið 1975 var Guðspekifélagið aldar gamalt. Það var stofnað í New York í Bandaríkjunum árið 1875. Stofnendur þess voru þau Madame Helena P. Blavatsky og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.