Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 40
142 MORGUNN Þegar hinn skyggni maður fær enga sýn fyrir fundinn, kemur venjulega í ljós síðar, að sætið var autt þegar fundur- inn hófst. Einnig kemur það fyrir, að sýnir hans eru mjög óskýrar, og stafar það iðulega af því að fleiri en ein persóna hafa setið i eða snert sætið, en það hefur sömu áhrif og þegar tvær ljósmyndir eru teknar hvor ofan í aðra á filmu. Stundum er Croiset ljóst að tvær myndir hafa runnið sam- an, en stundum ekki. Croiset sér ekki einungis framtíð viðkomandi einstaklings heldur einnig fortíð hans; ekki sízt ef hinn skyggni hefur orðið fyrir svipaðri reynslu i eigin lífi. Þetta gerist einkum oft, þegar Croiset er leyft sjálfum að velja sætið fyrirfram. Ósjálfrátt velur hann þá persónu, sem orðið hefur fyrir áhrifa- mikilli reynslu, sem er hliðstæð við atburð, sem hent hefur í hans eigin lifi. En jafnvel þótt sætið sé valið af stjórnanda tilraunarinnar eða með einhverjum öðrum hætti, þá leitar Croiset að atburðum sem líkjast því sem hefur hent hann sjálfan. Hér er eitt dæmi. Tveim dögum fyrir sætistilraun þar sem sætið var valið með því að draga það út að viðstöddum hópi menntamanna í Hilversum í októbermánuði 1953, sagði Croi- set við Tenhaeff prófessor: „Persónan, sem mun setjast í þetta sæti, var erlendis í nokkrar vikur. Ég sé liann á gangi í stór- borg. Skóþvengir hans eru lausir. Hann beygir sig fram til þess að binda þá. Þegar hann gerir það sé ég að maður nokk- ur sem gengur á eftir honum rekst á hann.“ Við hinar venjulegu spurningar á fundinum kom í ljós, að þetta reyndist hverju orði sannara. Atburðurinn hafði átt sér stað á götuhorni í Lundúnum þar sem umferð var mikil, að því er sætishafi tjáði fundarmönnum. Ekki ósvipaður atburður hafði eitt simi komið fyrir í lífi Croisets sjálfs, þótt langt væri síðan. Dr. Tenhaeff segir svo frá: „Þegar Croiset var tólf ára gamall var hann staddur á heimili vinar síns, þar sem einhver hafði dáið. Vinur Croisets fór inn i herbergið þar sem líkið lá. Þar eð hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.