Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 15
Frá vinstri: Jón Þórisson, aðstoðarforstjóri íslandsbanka, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Einar Sveinsson, banka- ráðsformaður íslandsbanka, Bjarni Ármannsson forstjóri og Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur við opnun sögu- sýningar íslandsbanka. 100 ára fjármála- og bankastarfsemi fagnað r Islandsbanki fagnar því um þessar mundir að 100 ár eru liðin frá því að forveri bankans, íslandsbankinn gamli, tók til starfa þann 7. júní 1904. í tilefni tímamótanna var á afmælis- daginn opnuð sögusýning í öllum 28 útibúum íslandsbanka víða um land þar sem varpað er ljósi á þessa samfelldu fjármála- og þankasögu í máli og myndum. Sýningin er unnin í samvinnu við Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing og stendur fram til 9. júlí. Það var Davíð Oddsson forsætisráðherra sem opnaði sýninguna í útibúi íslandsbanka í Lækjargötu í Reykjavík, en í útibúum bankans úti á landi lögðu bæjarstjórar útibústjórum lið við opnunarathöfnina. B3 Helgi Magnússon, stjórnar- maður í íslandsbanka, og Einar Sveinsson bankaráðs- formaður skoða sögusýn- inguna í útibúi bankans í Lækjargötu í Reykjavík ásamt Höskuldi Ólafssyni, fyrrverandi bankastjóra Verslunarbankans. Baldur sér um 300 stærstu Undirbúningur að 300 stærstu, bók Frjálsrar verslunar, er þegar hafin. Baldur Héðinsson, stærð- fræðingur og starfsmaður Talnakönnunar, hefur sér um að safna talnagögnum frá öllum helstu íyrirtækjum landsins og hefur hann þegar sent bréf til tæplega 500 fyrir- tækja. Baldur segist þegar vera búinn að fá svör frá 140 fyrirtækjum og á næstunni muni hann hringja í þau sem eftir eru til að óska eftir svörum. „Flestir hafa tekið þessu mjög vel og mér sýnist vera góð stemmning fyrir þessu í ár,“ segir hann. Þegar öll gögnin hafa skilað sér mun Baldur sjá um útreikninga vegna listanna í bók- inni. Baldur safnaði einnig gögnunum fyrir 300 stærstu í fyrra. H3 Baldur Héðinsson stærðfræðingur sér um að safna gögnum fyrir 300 stærstu í ár eins og í fyrra. Mynd: Geir Ólafsson meó þér fyrirþig =!l Ernst&Young Armúla 6 • Sfmi 595-2500 • www.ey.is 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.