Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 98
$ KONUR I VIÐSKIPTALIFINU Síminn: Vil öguð vinnubrögð Eg legg áherslu á sjálfstæði, heilindi og hrein- skiptni, að menn geti haft skoðanaskipti hvort sem það er óþægilegt eða skemmtilegt málefni. Eg vil að völd og ábyrgð fari saman, að menn taki sína ábyrgð. Það skiptir líka miklu máli að það sé í lagi gera mistök ef við lærum af þeim og gerum þau ekki tvisvar, heldur sé það talinn hluti af þroskaferli í starfi að misstíga sig. Heimurinn ferst ekki þó maður geri mistök og stundum verða bestu hugmyndir til við slíkt. Eg legg líka mikið upp úr skipulagningu og öguðum vinnubrögðum. Mér finnst rétt að allir fái að vera þeir sjálfir, að menn séu glað- lyndir og að þeim finnist lífið skemmtilegt. Það er mikilvægt að mála ekki svörtu myndina heldur sjá þá hvítu og hafa gaman af lffinu. Ég held að þetta lýsi einna helst stjórnunarstíl mínum,“ segir Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri mark- aðssviðs hjá Símanum. Innleiðingin er áskorun Katrín Olga er búin að starfa hjá Símanum frá því í janúar 2003. Markaðssviðið er stærsta sviðið hjá Símanum með 450 af þeim 1.260 starfsmönnum sem starfa hjá félaginu. Sviðið er skilgreint þannig að undir það heyri allar þær einingar sem hafa snertifleti við viðskiptavini fyrir- tækisins. Markaðssviðinu er skipt í þrjú undirsvið. Einstaklingssvið er þeirra stærst, með 375 manns. Undir það heyra m.a. verslanir og þjónustumiðstöðvar, þjónustuverið, 118 og nokkrar flölmennustu deildirnar Undir það heyra líka þjónustuver iyrir CCP-leikinn sem er á Netinu, símaskráin og ritsíminn. Annað svið er iyrirtækjamark- aðurinn. Undir það heyra stærstu við- skiptavinirnir sem allir hafa sinn eigin við- skiptastjóra auk þess sem sölustýringarein- ing og þjónustueining Símans tilheyra þessu sviði. Þriðja einingin er svo markaðsmálin. Katrin Olga Jóhannes- dóttír hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum í rúmlegcmttár. Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Símanum. „Einhver sagði að með því að brenna orku fengi maður orku. Ég hef mikla trú á því," segir hún. Mynd: Ari Magg Katrín Olga heldur síðan utan um þessar þrjár einingar markaðssviðs. Síminn hefur öfluga ijölskyldustefnu auk þess sem starfsmenn fyrirtækisins geta notað þá fínu tækni sem er fyrir hendi til fjarvinnu. „Það hefur gengið mjög vel enda er ekki hægt að vera allan sólarhringinn í vinnunni. Þetta er umfangsmikið starf, það er alveg ljóst. Þetta hefur verið spennandi því að það er margt búið að gerast. Síðasta ár var mjög annasamt og nú stendur fýrir dyrum innleiðing á þeirri mörkunarvinnu sem unnin var á síðasta ári hjá Símanum. Það er oft mesta áskorunin að inn- leiða hlutina. Þetta hefúr verið yfirgripsmikið starf en hópurinn er góður, bæði stjórnendahópurinn og aðrir starfsmenn í íýrirtækinu þannig að þetta gengur mjög vel.“ Hvaða áhugamál hefurþú? „Eftir að ég fékk litlu dóttur mína snýst lffið ansi mikið um hana en hún kom til okkar síðasta haust. Svo les ég mikið bækur og finnst vera hvíld í því. Ég hef gaman af útiveru, skíðum og gönguferðum ef ég hef getað gefið sjálfri mér kost á því. Ég hef gaman af allri hreyfingu, hvort sem það er sund á morgnana eða jóga, en golfið hefur ekki komist inn í myndina hjá mér. Ég hef farið í sund á morgnana í tvö ár, hef verið mætt á hurðarhúninn í Sundlaug Kópavogs kl. hálfsjö. Eftir að stelpan kom hef ég farið þrisvar í viku, en áður fórum við á hveijum morgni. Mér finnst það skipta mjög miklu máli. Mér þykir gott að synda á morgnana, það hentar mér betur því að mér finnst erfitt að hlaupa út í stressi seinni partinn. Og ef maður sleppir sundinu hefur maður samviskubit yfir að sinna ekki þessum þætti. Einhver sagði að með því að brenna orku fengi maður orku. Ég hef mikla trú á því,“ segirhún.ffij 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.