Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 86
Halldóra Matthíasdóttir er markaðsstjóri hjá Opnum kerfum. Skotveiði, Formúla 1 og bifhjólaakstur Við hjónin höfum bæði mikinn áhuga á skotveiði og tókum saman veiðiprófið og fórum mikið saman á gæs að hausti og ijúpu fyrir jólin. Það jafnast ekkert á við það að liggja í skurði á faUegum haustmorgni, vel klæddur í kuldanum og sjá sólina koma upp og hrímið drjúpa af stránum. Einnig gengum við mikið saman á ijöll eftir ijúpu sem var frábær útivist. Síðasta haust fór ég í fyrsta sinn á hreindýraveiðar austur á Hérað ásamt eiginmanni mínum og var það mikil lífsreynsla,“ segir Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri hjá Opnum kerfum, en hún hefur stundað skotveiði ásamt eiginmanni sínum frá 1990. Formúlu 1 kappaksturinn er ómissandi sjónvarpsefni og er ferðasjónvarpið tekið með í útilegur. Halldóra byrjaði að fylgjast með Formúlunni þegar baráttan milli Schumacher og Hakkinen var sem hörðust sumarið 1998 en þá bjó hún í Þýska- landi. „Þá var ég mikill Ferrari (Michael Schumacher) aðdáandi en eftir að HP keyptu Compaq og gerðust þannig aðal sfyrktaraðili BMW Williams liðsins er það mitt fið. Ég fór á keppnina í Austurríki á A1 Ring árið 2000 og það var einstök lífsreynsla að finna titringinn á bekknum í ræsingu og finna lyktina, svo að ekki sé nfinnst á hávaðann." Þá segist Halldóra hafa látið gamlan æskudraum rætast síðasta sumar þegar hún tók bifhjólaprófið. Nýjasta áhugamál Halldóru er golfið. „Ég ædaði mér aldrei að stunda golf en hef því verið hálf utanveltu í matartímum, þar sem allt tal snýst um forgjafir og sveiflur. Þegar ég fór síðan í sumarfrí til Flórída í maí síðastfiðnum sló ég til og fór í kennslu- stund og er ekki laust við að bakterían hafi smitað mig,“ segir hún að lokum. B5 Með græna putta Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Lands- virkjun. Mynd úr einkasafni Skógrækt er áhugamál margra og smátt og smátt klæðist ísland grænni kápu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri hjá Landsvirkjun, er ein þeirra sem hefur undanfarin ár klætt landið skógi. „Við hjónin erum með heilsárshús á Suðurlandi og höfum verið að rækta þar upp landið,“ segir Sigþrúður. „Þetta land er ákaflega gjöfult og það er nánast sama hverju stungið er þar niður, það vex allt.“ Skógræktaráhugann segir Sigþrúður hafa komið til þegar þau hjón bjuggu í gömlu þríbýfishúsi í Vestur- bænurn fyrir löngu. „Þarna var gamall garður með fallegum tijám og við það að hugsa um þennan garð vaknaði áhugi á að rækta meira. Við fengum land sem við vorum með í nokkur ár og færðum okkur svo fyrir þremur árum og byrjuðum á nýjum stað. Nú erum við að loka á jöðrum landsins, búa til skjól fyrir plöntur og erum mikið að velta fyrir okkur því hvað við viljum rækta. Hugurinn stendur til þess að rækta matjurtir og blóm- plöntur sem blómstra á misjöfnum tímum þannig að við séum alltaf með eitthvað blómstrandi en fyrsta mál á dagskrá er að skýla fyrir vindunum sem koma ofan af hálendinu." Œi 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.