Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 128

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 128
KONUR í UIÐSKIPTALÍFIIMU Heyrum mikið í viðskiptavinum Þó að starf þjónustustjóra sé að stórum hluta pappírsvinna þá ijallar það lika um mannleg samskipti, bæði samstarfið innan útibúsins og samstarfið við viðskiptavini. Viglín segir að starfsmenn útibúsins leggi áherslu á persónulega þjónustu og hraða afgreiðslu því að boðleiðirnar séu stuttar. Viðskiptavinir hafi mikið samband við starfsmenn útibúsins í gegnum tölvupóst, fax og síma. Minna sé hinsvegar um að þeir komi í útibúið enda er það svo sem í takt við þróunina í bankaviðskiptum síðustu árin. Viðskiptín séu þannig. „Viðskiptavinir nýta sér mikið Fyrirtækjabankann, skoða stöðuna á reikningum sínum, millifæra o.fl. Við erum með góðan Fyrirtækjabanka sem er fremstur í sinni röð og ný tækni auðveldar stjórnendum yfirsýn yfir fjármálin þannig að þeir geta séð um flesta hlutí sjálfir. En auðvitað koma viðskipta- vinirnir líka til okkar eða við heimsækjum þá tíl að ræða við- skiptin og efla tengslin. Við heyrum því mikið í viðskiptavinum okkar, sem er hið besta mál,“ segir hún. Umhverfið er síbreytileyt Sem þjónustustjóri er Viglín stað- gengill útibússtjóra. Hún hefur verið þjónustustjóri í tvö ár en hefúr unnið hjá SPRON í tæp tíu ár með hléum. Hún byrjaði fyrst í gjaldeyrisdeildinni árið 1988. Viglín er Eyfirðingur að uppruna og hefur stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akur- eyri. Hún stundaði nám í markaðshagfræði í Danmörku og lauk því árið 1996. Hún stefndi að því frá námi að starfa í fjár- málafyrirtæki á borð við SPRON. Viglín Óskarsdóttir, þjónustustjóri í Fyrirtækjaútibúi SPRON í Ármúla. „Mikil áhersla er lögð á endurmenntun starfsmanna og við höfum fengið að fara á flest þau námskeið sem við höfum óskað eftir. Það er mikill kostur í umhverfi þar sem allir þurfa að fylgjast með og vera vel með á nótunum." Mynd: Spron ,Áhugasvið mitt er tjölbreytilegt og m.a. starfið sjálft og þau mannlegu samskipti sem því fylgja. Eg vinn í góðu fyrir- tæki með góðu fólki en þetta fyrirtæki passar vel upp á sína starfsmenn. Þetta er frábært útibú og ekki mikið mál að stjórna þeim góða hópi sem hér starfar, þetta er sjálfstæður og Spron: Forréttindi að starfa hér að felst ansi mikið í því að vera þjónustustjóri. Ég hef mikil samskipti við viðskiptavini og sé um ýmis innri málefni, t.d. að halda utan um starfsmannamál útibúsins og annað sem viðkemur daglegum rekstri, svo eitthvað sé nefnt. Starfið er flölbreytt og viðamikið en við erum 10 starfs- menn í allt hér og við eigum viðskiptí við mörg fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Aðaláherslan hefur samt verið á lítil og meðalstór fyrirtæki, en við höfum sérhæft okkur í þjónustu við þau.“ segir Viglín Oskarsdóttir, þjónustustjóri í Fyrirtækjaútibúi SPRON við Armúla 13a. vel menntaður hópur og við leggum áherslu á samvinnu. Það eru forréttindi að starfa með þessu fólki. Sparisjóðirnir hafa komið vel út í ánægjuvoginni í mörg ár í röð og útibúið hér hefur komið vel út úr vinnustaðagreiningum. Mikil áhersla er lögð á endurmenntun starfsmanna og við höfum fengið að fara á flest þau námskeið sem við höfum óskað eftir. Það er mikill kostur í umhverfi þar sem allir þurfa að fylgjast með og vera vel með á nótunum," segir hún. Viglín kveðst vera mjög sátt við starf sitt, segir mikil tækifæri liggja í starfsemi útibúsins enda sé umhverfið síbreytilegt og kröfurnar sem gerðar séu til starfsmanna miklar, það sé í eðli starfsins. „Enginn dagur er eins í þessu starfi sem gerir það mjög spennandi en jafnframt kreijandi." SH Viglín Óskarsdóttir er þjónustustjóri í Fyrirtækja- útibúi SPRON og sér um samskipti við viðskiptavini og ýmis innri málefiii er snúa að daglegum rekstri útibúsins. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.