Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 48
Svava Johansen, kaupmaður í Sautján. „Við erum ánægð að reka verslanir einungis á íslandi, höfum ákveðið fyrir löngu að vera einungis hér og fara ekki út fyrir landsteinana." Mynd: Geir Ólafsson SVAVA JOHANSEN KAUPMAÐUR í SAUTJÁN Mér fmnst gaman að vinna með fólki, jafnt mönnum sem konum. Konur eru oft nákvæmari að mínu mati en karlmenn hafa stundum betri heildaryfirsýn. í stjórnunarstöðum á viðskiptasviðinu er meirihlutinn enn karl- menn en það hefur nú verið að jafnast eitthvað og ég held að við konur getum bara verið ánægðar með það. Við konur erum nákvæmari og framkvæmum alla hluti að vel hugsuðu máli sem er gott, en við þyrftum að temja okkur að framkvæma hlutina hraðar. Til þess þarf að vera með góða heildaryfirsýn og þar finnst mér karlmönnum hafa tekist betur tfl. Þeir eru með góða heildaryfirsýn og framkvæma hratt,“ segir Svava Johansen, eigandi Saulján. „Heppileg stýring fyrirtækja er að hafa bæði kynin innan- dyra í æðstu stöðum fyrir nú utan hvað það er miklu skemmti- legra! Eg er þó alltaf þeirrar skoðunar að í forgang eigi að velja hæfasta einstaklinginn, ég vil ekki að kona sé tekin fram yfir karlmann bara af því að hlutföllin eru röng,“ segir hún. Svava á mikil viðskipti við Frakka, Breta og Dani og segir að það sé heilmikill munur að versla við þessi lönd. í öllum þessum löndum séu þó karlmenn ráðandi í stjórnunar- stöðum, kannski mest í Frakklandi. „En viðmót þeirra er mjög ólíkt. Bretar eru oft miklir sveitamenn í sér þótt þeir séu leiðandi í tísku, Frakkar eru skemmtilega hávaðasamir en óskipulagðir og svo finnst mér Danir vera yfirburða kaup- menn. Þeir eru skipulagðir og klárir í viðskiptum upp til hópa og gaman að vinna með þeim,“ segir hún. Svava kveðst vera sátt við hlut Sautján á fatamarkaðinum. „Við erum ánægð að reka verslanir einungis á Islandi, höfum ákveðið fyrir löngu að vera einungis hér og fara ekki út fyrir landsteinana. Eg er mjög ánægð með þá ákvörðun, því nóg ferðast ég nú þegar en á Islandi finnst mér best að vera og hér vil ég vera með búsetu.“B3 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.