Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 61
KONUR í UIÐSKIPTALÍFINU stjómmálakonurnar Ásdís Halla Garðabæ. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra Hanna Birna Kristjánsdóttir, frkvstj þingflokks Sjálfstæðisflokksins. INGIBJÖRG SÓLRIJN GÍSLADÓTTIR, varaþingmaður og fv. borgarstjóri, hefur fallið í áhrifum síðasta árið en kemst inn á listann vegna áhrifa sinna sem varaformaður Samiylk- ingarinnar og væntinga um framtíðarformennsku í flokknum. ÁSDÍS HALLA BRAGADÓITIR þykir góður stjórnandi og sköruleg sem bæjarstjóri í Garðabæ. Hún er talin vera áhrifa- manneskja innan Sjálfstæðisflokksins. Hún er sögð bæði skoðanamyndandi og vel tengd. Þykir lofa góðu í framtíðinni. JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR, alþingismaður og fv. fé- lagsmálaráðherra - gömul í hettunni en pikkföst á jörðinni og vel tengd við grasrótina. Þykir vinna vel og vera fylgin sér svo að eftir er tekið. Skapar pirring - og það eru áhrif! MARGRÉT SVERRISDÓTTIR, framkvæmdastjóri Fijáls- lynda flokksins, hefur vakið athygli síðustu misseri fyrir vask- lega framgöngu í ijölmiðlum. Óhrædd við að tala. Með góða jarðtengingu og skoðanamyndandi áhrif. BRYNDÍS HLÖÐVERSDÓl'UR alþingismaðurhefurverið að styrkja stöðu sína að undanförnu og þótt nokkuð öflug sem talsmaður Samfylkingarinnar í erfiðum málum. SIV FRIÐLEIFSDÓ'ITIR umhverfisráðherra. Óvissa um pólitíska framtíð hefur áhrif á stöðu hennar. HANNA BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, er vinsæll fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins og algengur álitsgjafi í fjölmiðlum. MARGRÉT FRIMANNSDÓTTIR, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, er vel tengd og hefur mikil áhrif innan flokksins. 11] Aðrar sem komust á blað: STEINUNN UALDÍS ÓSKARSDÓTTIR borgarfulltrúi. RAGNHEIÐUR RÍKHARÐSDÓTTIR bæjarstjóri í Mosfellsbæ. UALGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og fv. forseti bæjarstjórnar. HELGA JÓNSDÓniR borgarritari. RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR aðstoðarmaður fjármálaráðherra. MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR forstöðumaður hjá Háskóla íslands. INGA JÓNA ÞÓRÐARDÓTTIR fv. borgarfulltrúi. KATRÍN JAKOBSDÓTTIR varaformaður Vinstri-grænna. KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR alþingismaður Samfylkingarinnar. DAGNÝ JÓNSDÓTTIR alþingismaður Framsóknarflokksins. HERDÍS Á. SÆMUNDSDÓTTIR formaður stjómar Byggðastofnunar á Sauðárkróki. GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIR þingkona Samfylkingarinnar. ÁSTA RAGNHEIDUR JÓHANNESDÓTTIR þingkona Samfylkingarinnar. INGIBJÖRG PÁLMADÓTTIR fv. heilbrigðisráðherra. RANNUEIG GUÐMUNDSDÓTTIR þingkona Samfylkingarinnar. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.