Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 132

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 132
FYRIRTÆKIN A NETINU Viggó Ásgeirsson, forstöðumaður Vefdeildar Lands- bankans, mælir meðal annars með vefversluninni Getdigital.com. „Þar er hægt að gera fín kaup á há- gæðavöru," segir hann. Mynd: Geir Ólafsson Viggó Ásgeirsson, forstöðumaður Vefdeildar Landsbanka íslands, kynnir hér nokkra vefi sem eru áhugaverðir að hans mati. www.useit.com Grundvallarvefur fyrir alla þá sem hafa áhuga á notendaviðmóti. Mikið af fróðlegum rann- sóknum og greinum um viðmótsprófanir og aðferðir til að bæta aðgengi vefja. www.mcdonalds.is ★ Nýleg en alveg hörmuleg heimasíða sem fær lága ein- kunn útlitsins vegna. Síðan er þunglamaleg, óvenjulega lengi að hlaðast inn af íslenskri síðu að vera, birtist í bútum, og er svo óaðlaðandi og amerísk í út- fiti að annað eins hefur ekki sést. Upplýsingar virðast vera fyrir hendi, ekkert sérstaklega aðlaðandi eða vel fram settar, en eru þarna samt fyrir þá sem hafa þolinmæði til að bíða. Undirrituð gerði ítrekaðar tilraunir til að skoða matseðifinn en án árangurs. www.rossopomodoro.is ic*ic Léttur, notendavænn og til- tölulega laglegur er hann vefurinn hjá ítalska veitinga- staðnum Rossopomodoro á Laugavegi. Matseðifinn er auð- velt að skoða og sömuleiðis verðið á réttunum. Vínfistinn er fyrir hendi með fullum verð- upplýsingum. Alveg til fyrir- myndar. Áhugasamir geta skráð sig í klúbb til að fá tilboð og aðrar upplýsingar. Eitthvað er af myndum á heimasíðunni en svo sem ekki hægt að skoða þær til að átta sig á innréttingum staðarins. Það skiptir þó kannski ekki öllu máli. Mestu máli skiptir að vefurinn er ljós og léttur, aðlaðandi og gefur góðar upplýsingar. 33 WWW.ebay.COm Magnaður uppboðsvefur. Á eBay getur maður keypt allt milli himins og jarðar. Eg mæli með því að þeir sem hyggjast versla gegnum eBay stofni fyrst reikning á www.paypal.com. Pay Pal miðlar greiðslum milli kaupenda og seljenda og eykur þannig öryggi viðskiptanna. WWW.getdiQital.com Góð vefverslun með stafrænar myndavélar, myndbandstökuvélar, MP3 spilara og ým- islegt fleira. Hægt að gera fín kaup á hágæðavöru. Vör- urnar eru komnar heim að dyrum innan viku frá því að þær eru pantaðar. Öll þjónusta til fyrirmyndar. WWW.miSSionriSk.com Skemmtilegur vefur fyrir for- fallna aðdáendur sígilda herkænskuspilsins Risk. Á vefnum getur maður sótt forrit sem gerir manni kleift að spila við rafandstæðinga eða raunverulega leik- menn. WWW.deiglan.COm Á Deiglunni fer fram lifandi og á- hugaverð þjóðmálaumræða. Efnistök eru oftast mjög vönduð og fjölbreytileg og er vefurinn uppfærður oft á dag. Pisdahöfundar Deiglunnar eru flestir ungt fólk með frjálslynda sýn á þjóðmáfin. 33 www.gamlibaukur.is ** Gamfi baukur er sjávarrétta- staður sem staðsettur er við höfnina á Húsavík og gefur því gestum sínum hafnarstemmn- inguna beint í æð, eins og segir á heimasíðunni. Þetta er athyglisverð heimasíða og mikið í hana lagt. Upplýsing- arnar eru vel unnar. Þannig eru birtir matseðlarnir í acrobat-skjölum sem er í sjálfu sér óþarfi og getur virkað hamlandi fyrir einhveija netvetja en hefur þann stóra kost að netveijinn getur spáð og spekúlerað og skoðað verðið eins og hann lystir. Myndir eru margar og góðar. Eina sem vantar - og það bagalega - eru upplýsingar fyrir erlenda ferðamenn, td. á ensku. 33 ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miöað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sígurðardóttir. ghs@heimur.is 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.