Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 96
KONUR í UIÐSKIPTALÍFIIMU Optical studio: Breyttu ásjónu þinni með néttum gleraugum Það hendir flesta að þurfa einhvern tímann á lífsleiðinni að nota gleraugu til að sjá betur. egar fólk kemst á fimmtugsaldurmn er gleraugnanotkun oft óumflýjanleg,“ segir Ingibjörg Oskarsdóttir, verslunar- stjóri í Optical Studio RX, Smáralind. „Réttur glerstyrkur er aðalatriðið en hann er tryggður með sjónmælingu hjá sjónfræðingi eða augnlækni. Stöðluð lesgleraugu eru skyndilausn sem aldrei má koma í stað optískra gleraugna sem eru sérsmíðuð fyrir hvern og einn. Að venja sig á að nota alltaf stöðluð lesgleraugu og gera þannig sína eigin sjónmælingu, leiðir til þess að notandinn klifrar hröðum skrefum upp skalann því tilhneiging er rík að velja þau of sterk við hver kaup. Að leysa sjónvandamál sín með stöðluðum gleraugum má líkja því við að kaupa sér svokallaða „Kínaskó“ sem skóbúnað og telja sér trú um að hér sé komin ódýr, varanleg og góð lausn.“ Röng líkamsbeiting Hver kannast ekki við það í viðskiptum sínum við fólk í þjónustustörfum að sá sem þjónar hefur svokölluð hálfmánagleraugu framan á nefbroddinum? „Þá er höfuðstaðan mjög óeðlileg vegna gleraugnanna og viðkomandi drýpur höfði til að sjá yfir gleraugun þegar horft er á viðskiptavininn. Við það myndast óþarfa undirhaka og óeðli- legur augnsvipur. Að lúta höfði, lækka sjálfan sig í lofti um leið og ýkja undirhökuna er nokkuð sem enginn vill venja sig á en gerist ómeðvitað við ranga notkun á lesgleraugum. Ef slík líkamsbeiting er ástunduð í nokkur ár er hætta á að það breyti ásjónu fólks varanlega." Margskipt gleraugu Ingibjörg segir að fólk eigi að taka af sér lesgleraugu þegar litið er upp frá nærverkefnum. „Mörgum finnst það óþægilegt og þreytast á því að vera stöðugt að hand- fjatla gleraugun og jafnvel alltaf að leita að þeim. En það er þó skárra en að vera stöðugt að horfa yfir þau með þeim afleið- ingum sem áður segir. Það er vissulega til lausn á þessu með svokölluðum margskiptum gleraugum en margir kvíða því að nota margskipt gleraugu. Sögur notenda eru oft litríkar og ekki alltaf mjög uppörvandi. Þetta er í ílestum tilfellum vegna þess hversu seint á ævinni fólk byijar notkun slíkra gleraugna hér á landi, sé borið saman við hin Norðurlöndin. Það er engin þörf að vera öllum stundum með gleraugun þó þau séu margskipt. Þau eru einfaldlega sett upp þegar ætlunin er að heija vinnuna og þörf er á að sjá vel. Ingibjörg Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Optical Studio RX, Smáralind. Óhætt er að segja að þegar fólk hefur vanist margskiptum gleijum aukast lífsgæði þess því að sjónsvið verður skýrt á allar ljarlægðir, öfúgt við lesgleraugu." Gler-augu? „í raun eru GLER-augu ekki réttnefni," segir Ingi- björg, „því að í dag heyrir það til undantekninga að glerin í um- gjörðinni séu úr gleri. Bæði sjóngler og sólgler eru nú til dags í allflestum tilfellum úr sérgerðu plastefni. Optísk gæði og þykkt þessara nýju plast sjónlinsa eru fyllilega sambærileg við glerin, en hafa það framyfir að vera nær óbijótanleg og mun léttari. Sjónfræðingar og annað starfsfólk í gleraugnaverslunum hafa það eitt að leiðarljósi að vera ráðgefandi fyrir þá sem á gler- augum þurfa að halda. Ráðgjöf okkar felst í því að rétt gler- tegund fari saman við þær væntingar sem notandinn gerir til gleraugnanna og upplýsa hann um þá valmöguleika sem í boði eru. Góð og sönn ráðgjöf fagmanns er hans orðspor.“ S9 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.