Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 68
Árný Elsa Lemacks er nýútskrifaður viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst. BS-ritgerð hennar fjallar um mun kynjanna og hvernig ætti að kynna vörumerki mismun- andi fyrir konum og körlum. Athyglisverð lokaritgerð: Önnur sölutæknl gagnvart konum að sem ég skoðaði í rannsókn minni á mun kynjanna var hvernig ætti að kynna vörumerki fyrir þeim á mismun- andi háttsegir Arný Elsa Lemacks viðskiptafræðingur. „Eg skoðaði bæði hegðun kynjanna og hvernig þau taka kaupá- kvörðun á mismunandi hátt. Ut frá þeim upplýsingum mat ég hvernig ætti að kynna vörumerki á annan hátt fyrir konum en körlum. Þeir hegðunarþættir sem helst skilja kynin að eru félagsleg gildi, lífs- og tímaþættir, skynjun og fram- kvæmd og samskipti kynjanna. Konur og karlar hafa að jafnaði mismunandi skoðanir og viðhorf um það hvernig fólk á að tengjast hvert öðru og einnig er hlutverk kvenna annað en karla í daglegu M.“ Mismunandi Söiuaðierðir Kynin tvö hafa mismunandi skoðun á þvi hvernig skynja á hluti og framkvæma þá. Þegar að því kemur að tjá sig og hvað varðar tengsl við annað fólk er munur- inn mikill en þessir þættir hafa veruleg áhrif á kauphegðun og kaupákvörðun fólks. „Ef fyrirtæki ætla að ná árangri í að selja vörur sínar verða þau að taka tillit til þessa mismunar kynjanna,“ segir Arný. „Söluaðferðir þurfa að vera mismunandi eftir þvi hvort selja á konum eða körlum þar sem leiðir kynjanna að kaupákvörðun eru ákaflega misjafnar. Það má ef til vill orða það svo að leið kvenna að „réttri" vöru sé hringlaga en leið karla sé línulaga. Karlar fara frá einu stigi til annars, beint áfram en konur í hringi og oft marga hringi á hverju stigi fyrir sig. Þær þurfa að skoða alla þætti málsins á meðan flestir karlar láta sér nægja að skoða einn þátt. Konur leita sem sagt fulikomnunar á meðan karlarn- ir leita að góðri lausn sem ekki þarf að uppfylla nema hluta þess sem lagt var upp með.“ Arný segir kynin búa sér til e.k. lista í huganum þegar verið er að leita að einhverri vöru. „Iisti konunnar er mun lengri því hún bætir stöðugt við hann eftír þvi sem líður á og nær dregur hugsanlegri kaupákvörðun. Hún vill fá það sem hún telur best og fullnægi þörfunum því sem næst fullkomlega en það íinnur hún ekki fyrr en hún hefúr skoðað allt sem í boði er. Hún skoðar ekki bara vörurnar heldur metur einnig þjónustu fyrir- tækisins og uppbyggingu. Hvernig ætti hún annars að vita hvað best er að kaupa? Listi karlsins er mun styttri því hann leitar aðeins góðrar lausnar fyrst og fremst en ekki fullkomnunar. Karlinn skoðar nokkur vörumerki en ekki eins nákvæmlega og konan því hann horfir frekar á staðreyndir og eiginleika vörunnar en þjónust- una og fyrirtækið í heild eins og konan gerir. flhrif kvenna Eför að kaupin hafa átt sér stað heldur mismun- urinn áfram. „Konur eru talsvert líklegri tíl að miðla reynslu sinni af vörunni til annarra, hvort sem hún er slæm eða góð,“ segir Arný. „Þessi aðferð til kynningar er áhrifamikil og ókeypis og ættu fyrirtæki að nota sér hana meira en þau gera. Konur spyija mun frekar aðrar konur um reynslu af ákveðnum vöru- merkjum og taka það fram yfir að skoða ópersónulega miðla. Karlar skoða hins vegar frekar upplýsingar og mynda sér skoðun út frá þeim. Þeir eru liklegri til að eltast við tæknileg atriði en konur og horfa meira til staðreyndaupptalningar." Smáatriðin verða Stór Niðurstaða Árnýjar er sú að konur séu mun meiri tilfinningaverur í innkaupum en karlar og að þær séu næmari fyrir smáatriðum. „Konur finna oft á sér ef verið er að gabba þær með upplýsingum en það má ef til vill rekja til þess að konur hafa almennt meiri tílfinningu fyrir umhverfinu. Þær horfa líka gjarnan á sjálfar sig sem hluta af hópi og vilja hafa samstarf um hlutina á meðan karlarnir eru meiri einstaklingar og keppnismenn." Þegar auglýsingar eru skoðaðar í gegn um þessi gleraugu sést að fleiri auglýsing- ar höfða tíl karla. ,Auglýsingar höfða gjarnan tíl keppni, þ.e. um að einhver „vinni“, sé bestur, fljótastur, fallegastur eða grennst- ur ef hann notar þetta eða hitt vörumerkið. Af því sem ég skoð- aði sást hins vegar glöggt að konur vilja frekar finna sig í aug- lýsingum, að það sé samasemmerki milli þeirra sem eru í aug- lýsingunum og kaupandans. Konur þurfa að geta sagt: „Hún er alveg eins og ég“, frekar en að segja: „Eg vildi að ég væri eins og hún.“ I framhaldi af því tel ég að fyrirtæki þurfi að skilgreina betur Konur eru meiri tilfinningaverur í inn- kaupum en karlar og þær eru næmari fyrir smáatriðum. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.