Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 45
Svafa Grönfeldt, framkvæmdastjóri hjá IMG. „Ef mér finnst ég ekki vera jafn góð og ég eigi að vera þá finnst mér ég þurfa að klífa fjallið áfram." Mynd: Geir Ólafsson netið er orðið gott þá sé maður fljótari að koma sínum málum áleiðis. „Það er ekkert til sem heitir heppni. Þó að heppni sé mikilvæg þá nær fólk engum frama nema með því að vinna mikið. Ef við tökum sjáifa mig sem dæmi þá hef ég nýtt styrk- leika mína og valið mér starfsumhverfi þar sem styrkleikar mínir ná að blómstra og ég hef leitað mér að samstarfsmönnum sem laða fram þessa eiginleika mina. Ef jarðvegurinn er frjór og maður nær að raða fólki í kringum sig sem hjálpa manni að við- halda og skapa þá verða þetta kjöraðstæður. Maður gerir ekkert einn nema kannski sem vitavörður í Grírnsey." Svafa starfaði sem markaðsstjóri meðan hún kláraði BA- próf frá Háskóla Islands, fór svo í meistaranám í Banda- ríkjunum 1993-1995, hóf þá störf hjá IMG og tók síðan doktorspróf frá London School of Economics með vinnu. „Allt sem ég tek mér fyrir hendur geri ég af ofsalegum krafti. Þetta er einhver innri eldur sem erfitt er að slökkva. Það hvarflaði aldrei að mér fyrir 10-15 árum að þetta yrði minn starfsferill. Eg byrjaði á þessu fyrir tilviljun, líkaði vel og fannst það spenn- andi. Þetta svið örvar það sem þarf að örva. Þetta er eins og þegar maður fer á hlaupabrettið og bara hleypur. Eg ákvað þetta ekki. Þegar ég ákvað hinsvegar að fara í doktorinn þá var það vegna þess að mér fannst ég ekki vera búin með mitt nám. Það er eldurinn, þessi þörf fyrir að verða betri og betri. Ef mér finnst ég ekki vera jafn góð og ég eigi að vera þá finnst mér ég þurfa að klífa fjallið áfram. Eg efast um að þeirri fjallgöngu ljúki nokkurn tímann. Peningar og völd koma og fara og þá er eldurinn betri drifkraftur. Hann beinist líka að því að láta gott af sér leiða. En hann er kannski hættulegur að því leyti að það er erfitt að hafa stjórn á honum, maður getur stundum gengið fram af sjálfum sér og öðrum.“B!] 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.