Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 126

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 126
KONUR í VIÐSKIPTALÍFIIMU Forval: UaKandi fyrirtæki Fjóla Guðrún Friðriksdóttir, einn af eigendum Forvals. Myndir: Geir Olafsson H' ! Ieildverslunin Forval var stofnuð árið 1976 og er því nærri 30 ára gamalt fyrirtæki. Allan þann tíma hafa sömu eigendur, þau Fjóla Guðrún Friðriksdóttir og Haraldur Jóhannsson, rekið fyrirtækið og það vaxið og dafnað undir þeirra stjórn. „Maðurinn minn sá um fyrirtækið að mestu fyrst í stað,“ segir Fjóla Guðrún, framkvæmdastjóri Forvals. „Eftir því sem börnin stækkuðu fór ég að koma meira inn í reksturinn og hef starfað í fullu starfi við hann í mörg ár.“ I fyrstu einskorðaðist innflutningurinn við leikföng en fljótlega bættist gjafavara við. „Fyrir um það bil 20 árum fórum við að flytja inn snyrtivörur og fleira þeim tengt en nú erum við eingöngu með innflutning á hárvörum, snyrtivörum og ilmvötnum," segir Fjóla. „Við höfum umboðin fyrir Safe Formula. Það er framleitt í Danmörku og er nýtt á markaðnum í dag og við flytjum líka inn Citré Shine hárvörur. Við byijuðum með Marbert árið 1994 sem núna er orðið eitt af stærri merkjunum og eftír það hefur merkjunum Jjölgað jafnt og þétt í snyrtivörum og ilm- vötnum. Við erum nú með stærstu frönsku merkin að mínu mati, Guerlain og Chanel og vinsælustu ilm- vatnsmerkin, Cartier, Dolce & Gabbana og Burberry." Með breyttum markaðsáherslum hefur reksturinn breyst talsvert og segir Fjóla allt annað að reka heildverslun nú en var áður, „en við höfum alltaf verið fljót að aðlaga okkur breyttum aðstæðum og hefur það gengið vel. Það eru bæði kostir og gallar við þessar þreyt- ingar eins og gengur og gerist," segir hún. „Það sem stendur Mumm a. iy-ýtsPs^T; r 9 fO" a ACTIVESUNCARf. Sroút'v* Sktn 1 ■'i .? o Sun fmulMon FatrSBorty r ■ i , 1 1 A 11 | rC!ÍVtVI«C>*|: 1 SPf 6 10 15 u,, . 25 þó upp úr er gott samstarf við verslunareigendur og inn- kaupastjóra og höfum við eignast góða og trausta vini í gegn- um tíðina. Samkeppnin er meiri en var, sem er bara af því góða, hún heldur manni á tánum hvað varðar vöruúrval, þjón- ustu og verð.“ Forval, sem er fjölskyldufyrirtæki, hefur stækkað mjög. „Við erum stundum að riija upp hvernig það var þegar við vorum bara tvö,“ segir Fjóla. „Nú vinna 15 manns hjá fyrir- tækinu og því fylgir auðvitað talsverð umsýsla fyrir okkur, en við höfum verið mjög heppin með starfsfólk í gegnum tíðina og jafnvel þeir sem vinna ekki lengur hjá okkur koma alltaf reglulega og fylgjast með. Dóttir okkar, Guðrún Edda, er markaðsstjóri fyrirtækisins og sonurinn, Jóhann Friðrik, vinnur hjá okkur með námi sínu í HR, þannig að öll fjöl- skyldan tekur þátt í rekstrinum. Það er þvi mikið rætt um fyrirtækið í ljölskylduboðum eins og gefur að skilja því svona fyrirtæki er nánast eins og þarnið manns og margt sem kemur upp á hverju sinni. Það er helst að tengdabörnin finni sig ekki alveg nógu vel í öllum þessum umræðum,“ bætir hún við brosandi. Flutningar Forval er nú til húsa í Skógarhlíð 6, en flytur á nýju ári í 1.000 fm húsnæði að Grandagarði 8, þar sem áður var frystihús sem þau keyptu í desember síðastliðinn. „Við þurftum að stækka við okkur þvl við höfum fyrir löngu sprengt allt utan af okkur,“ segir Fjóla. „Framtíðin er björt og við hlökkum til að takast á við verkefnin sem framundan eru.“ 33 * 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.