Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 131

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 131
n KONUR í UIÐSKIPTALÍFINU Umsjón: Guðrún Helga Sigurðardóttir og Vigdís Stefánsdóttir Garðurinn, veiði- stöng og Ijósmyndun Kristín Andrea Einarsdóttir, deildarstjóri hagdeildar hjá Össuri. Mynd: Geir Olafsson Flest mín áhugamál tengjast árstíðunum. Á vorin er það garðurinn sem kallar. Garðurinn okkar er ennþá ókláraður og mikil vinna eftir við að skipuleggja og gróðursetja. Flestar helgar á vorin og fram í júní fara því í það að hirða garðinn, planta út tijám og runnum og setja niður sumarblóm. Þegar líður á sumarið er reynt að komast með fjölskylduna eitthvað út í náttúruna. Fyrir nokkrum árum fór ég mikið í veiði með manninum mínum en veiðiferðunum hefur fækkað eftir að Ijiilskyldan stækkaði. Núna hentar það hins vegar vel að koma sér fyrir með ijölskyldunni á fallegum stað við vatn, með veiðistöngina og myndavélina við höndina. Eg hef nefnilega óskaplega gaman af því að taka myndir og með þessu móti get ég sameinað áhugamálin: ijölskylduna, útiveru, veiði og ljósmyndun," segir Kristín Andrea Einars- dóttir, deildarstjóri hagdeildar hjá Össuri. ,Á haustin finnst mér ómissandi að komast í ber og sulta. Eg hef átt þess kost að fara með ijölskyldunni undanfarin ár upp í Borgarijörð og þá tilheyrir að fara í berjamó í leiðinni. Við skjótumst líka iðulega inn í skóg og tínum sveppi. Um svipað leyti grípur mig óstjórnleg löngun til að föndra eitt- hvað. Við það dunda ég mér nokkur kvöld á haustin og jóla- föndurkvöld með saumaklúbbunum er líka árviss viðburður. Þjóðfélagsmál vekja líka áhuga minn og allt það sem til fram- fara horfir, bæði í þjóðfélaginu og heiminum.“ 35 Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Skýrr. „í leikfiminni er ég eins og aldan, rís mishátt, brot- lendi en kem alltaf aftur og aftur." Mynd: Geir Ólafsson Eins og aldan... Helstu áhugamál min eru lífið sjálft, íþróttir, bækur, antík, útivist, ijölskyldan og vinirnir. í seinni tíð hafa íþróttir snúist meira um að hvelja börnin og manninn í þeirra íþróttaiðkun. Þegar ég var yngri æfði ég fótbolta en undanfarið hef ég aðallega stundað hugarleikfimi. I leikfiminni er ég eins og aldan, rís mishátt, brotlendi en kem alltaf aftur og aftur. Fullviss þess hve andlegur undirbúningur er mikilvægur læt ég golfsettið bíða enn um sinn í bílskúrnum, minn tími kemur og þá hola í höggi. Eg fyllist miklum kaupmætti þegar ég sé góðar bækur og bíða þær þolinmóðar í hillunum hjá mér til betri tíma. Eg hlakka mikið til að ganga um Hornstrandir í sumar inn í miðnætursólina með systur minni, burt frá erli dagsins. I gegnum tíðina hef ég verið dugleg við að safna að mér alls konar antíkdóti héðan og þaðan og er heimilið mitt orðið hálf- gert safn innan Jjölskyldunnar. Maður er manns gaman og ég rækta vini mína og Jjölskyldu með hjálp Jjarskiptatækni, „saumaklúbba“ og með herlegum matarboðum,“ segir Brynja Guðmundsdóttír, framkvæmdastjóri Jjármálsviðs hjá Skýrr. HIl 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.