Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 20
VIÐTAL SVANBJORN THORODDSEN Ætlum að vera í leiðtogahlutverki Það hefiir á ýmsu gengið á stuttri ævi Medcare-Flögu en fyrirtækið hefur þó metnaðarMa stefiiu. Markmiðið er sett á 20% vöxt á ári og helst meira með kaupum og yfirtökum. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Olafsson Við erum búin að ganga endanlega frá kaupunum á SleepTech og það stækkar félagið umtalsvert eða um 45 prósent. Umfang okkar í Bandaríkj- unum eykst verulega og munu um 70 prósent af tekjum okkar myndast þar. Uppbygging félagsins og starfsemi er að breytast. Við höfum verið að selja tæki og lausnir til svefnmælinga og hugbúnað til að aðstoða við rekstur á svefnmælingastofum og nú er það að þróast áfram. Þetta fyrirtæki sem við höfum keypt annast rekstur á svefnmælingastofum fyrir um 20 sjúkrahús. Með þessari aðgerð erum við því að teygja okkur meira inn á þjónustuhlutann af markaði okkar. Við erum betur í stakk búin til að bjóða víðtækar lausnir fyrir þá sem annast svefnmælingar. Þetta er því mjög jákvæð þreyting. Með þessari aðgerð erum við að stilla upp nálgun sem gerir okkur samkeppnis- hæfari og sterkari á markaðnum en áður,“ segir Svan- björn Thoroddsen, forstjóri Medcare-Flögu. Svanbjörn flytur til New Jersey í Bandaríkjunum í byrjun júlí í framhaldi af kaupum Medcare-Flögu á SleepTech. Félagið er nú með starfsemi á tveimur stöðum í Bandaríkjunum þannig að það þarf að sam- hæfa starfsemina. Svanbjörn verður í Bandaríkjunum næsta árið til að fylgja þessum breytingum eftir. Hugs- anlega lengur. Viðskiptavinir Medcare-Flögu eru læknar, sjúkrahús og starfandi svefnmælingastofur. Einnig er nokkuð um að lausnir Medcare-Flögu séu keyptar af lyfjafyrirtækjum í rannsóknavinnu vegna þess að víða er þess krafist að það sé rannsakað hvaða áhrif ný lyf hafa á svefn og svefngæði fólks. Viljum vaxa hrefalt Þegar rætt er við Svanbjörn kemur fljótlega í ljós að metnaðurinn er mikill. Stefnt er að því að innri vöxtur verði að minnsta kosti 20 prósent á ári og stöðugt er leitað að tækifærum til að vaxa enn hraðar með samruna og yfirtöku á fyrirtækjum. „Það má segja að tekjugrunnur okkar núna sé 30-35 milljónir dollara á ársgrundvelli. Við viljum sjá hann vaxa að minnsta kosti þrefalt næstu þijú til fimm árin, upp í 100 milljónir dollara í tekjur á ársgrundvelli þannig að við erum með metnaðarfull áform og markmið um vöxt en þau markmið eru fyrst og fremst á því sviði sem við störfum á, sve íngre i n i n gam arkað n u m,“ segir hann. Svið Medcare-Flögu er ungt enda hefur markaður- inn verið að þróast og myndast á sl. 10-15 árum. Innan læknisfræðinnar er sviðið ungt og tiltölulega lítið. Svan- björn segir að stöðugt fleiri geri sér grein fyrir því hversu víðtæk og alvarleg heilbrigðisvandamál tengist svefni. „Við höfúm verið að sjá gífurlega mikið gerast, fyrst og fremst innan læknisfræðinnar þar sem sífellt fleiri rannsóknir hafa komið íram sem sýna fram á tengsl svefnvandamála við mörg af alvarlegustu heil- brigðisvandamálunum eins og hjartasjúkdómum. Æ fleiri læknar og sérfræðingar telja að gefa þurfi svefn- inum gaum. En við erum ekki bara að sjá vaxandi vitund meðal læknastéttarinnar heldur líka meðal Saga Medcare-Flögu 1994 Flaga stofnuð og byrjar að selja sín fyrstu tæki. Stofnandinn var Helgi Kristbjarnarson, læknir og vísindamaður. 1997 ResMed, fyrirtæki á sviði meðferöar á kæfisvefni, gerist hluthafi í Flögu og fyrirtækin taka upp samstarf. 2002 Flaga kaupir Medcare. 2003 Medcare-Flaga stofnar eigið sölu- og þjónustufyrirtæki í Þýskalandi og kaupir skóla í Bandaríkjunum. Skólinn menntar fólk sem vinnur á svefnmælingastofum. 2004 Medcare-Flaga tekur yfir SleepTech. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.