Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 130

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 130
$ KONUR I UIÐSKIPTALIFIIMU Umsjón: Guðrún Helga Sigurðardóttir og Vigdís Stefánsdóttir Streitan fljót að hverfa Anna Lilja Gunnarsdóttir á toppnum á Sveinstindi inni á hálendi Íslands. Mynd úr einkasafni Eg kom til íslands 1995, eftir átta ár í námi í Banda- ríkjunum. Margt hafði breyst á meðan ég var í burtu, m.a. sá ég fljótt að enginn var maður með mönnum nema hafa gengið hinn svokallaða Laugaveg, sem er leiðin frá Land- mannalaugum yfir í Þórsmörk. Ég átti erfitt með að skilja í fyrstu að ganga í fjóra daga við nokkuð erfiðar aðstæður, m.a. yfir ár, gæti verið áhugavert. En ég tók fljótt bakteríuna, keypti mér göngugræjur og byrjaði að ganga styttri vegalengdir og svo hinn fræga Laugaveg. Ég fann að streitan eftir erfiða vinnuviku var fljót að hverfa við göngu í nokkra klukkutíma í íslenskri náttúru. T.d. að ganga upp á Sveinstind og horfa yfir hálendið, eða bara að ganga upp á Ingólfsijall, var nóg til að hlaða batteríin aftur, fyrir utan það að kynnast náttúr- unni gangandi sem gefur allt öðruvísi sýn á landið en að ferðast í bíl,“ segir Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga hjá Landspítala háskólasjúkrahúsi. „Þrátt fyrir að gönguferðirnar væru mér mikil- vægt áhugamál þá langaði mig til að prófa eitthvað nýtt. Ég hafði aldrei verið í sveit eins og margir af mínum vinum í bernsku og fannst vanta m.a. umgengni við dýr í minn reynsluheim. Ég hringdi því í Bjarna nokkurn sem rekur reiðskólann Þyril og spurði hvort hægt væri fyrir mig sem algjöran græningja í hesta- mennsku að fá kennslu. Hann hélt nú það og stuttu seinna var ég byijuð og ég var ekki lengi að taka hestabakteríuna sem er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert um dagana.“ [ffl Alltaf á ferðinni Hún segist hafa orku á við að minnsta kosti tvær konur og fátt vita skemmtilegra en að ganga um fjöll og firnindi. Margrét Árnadóttir heitir konan og er jógakennari, fararstjóri og lífskúnstner. „Ég breytti gjörsamlega um lífsstíl fyrir nokkrum árum,“ segir Margrét. „Ég var að þrotum komin vegna álags, streitu og óskynsamlegra lifnaðarhátta, hafði ekkert sofið í sjö ár, var komin með ýmsa kvilla og var eiginlega að keyra mig í kaf.“ Það urðu straumhvörf í lífi hennar og hún hætti að vinna og fór að lifa lífinu. „Ég hef síðan stundað göngu- ferðir, ferðast um allan heim sem fararstjóri og til að ná mér niður stunda ég jóga og íhugun. Ég er í leikfimihóp og tek þátt í almenningshlaupum og hef tvívegis farið á ólympíuleika áhugafólks. Sumrunum eyði ég hér heima og fer með útlendinga í gönguferðir um ísland því það er ekkert eins gott og óbyggðir íslands að sumarlagi.“3!i Margrét Arnadóttir í um 3.000 metra hæð á landamærum Spánar og Frakklands haustið 2003. Mynd úr einkasafni 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.