Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 124

Frjáls verslun - 01.05.2004, Qupperneq 124
Erla Vilhjálmsdóttir, annar eigenda Tékk-Kristals. Tékk-Kristall: Konur uilja fullkomnun Það eru hjónin Erla Vilhjálmsdóttír og Skúli Jóhannesson sem reka verslunina Tékk- Kristal og hafa gert frá upphafi. Verslunin var upphaflega sérverslun með kristal frá Tékkó- slóvakíu eins og nafnið ber vitni um, en nú selur hún vörur fyrir öll herbergi hússins, frá ótal löndum. „Við vorum á Skólavörðustíg 16 í upphafi og fluttum okkur þaðan á Laugaveg 15 og í dag erum við með tvær verslanir, í Kringlunni og Faxafeni," segir Erla. „Það hefur alla tíð verið markmið okkar að bjóða góðar og vandaðar vörur á góðu verði og ég tel að það hafi tekist. Okkar mesta ánægja er að fá við- skiptavini sem finna það sem þeir leita að og fara ánægðir út.“ Litla yalleríið Erla segir Tékk-Kristal selja sífellt meira af íslenskum vörum. „Við köllum búðina stundum litla galleríið því það er orðið svo mikið af íslenskri leirlist, glerlist og myndlist í henni. Þessir listmunir hafa verið vinsælir hjá viðskiptavinum okkar en við erum einnig með innflutta listmuni á frábæru verði. Við höfum einnig sérstakan speglasal með frábæru úrvali af speglum. Og ekki má gleyma líndeildinni sem selur teppi, púða og rúmföt, mikla gæðavöru en á ótrúlega góðu verði.“ Það er góður andi í Tékk-Kristal og starfsfólk gerir sér far um að sinna viðskiptavinum vel. Erla segir það aðalsmerki búðarinnar, enda sé litið á viðskiptavini eins og gesti og komið fram við þá í samræmi við það. „Starfsfólkið er á öllum aldri, 18-68 ára,“ segir hún. „Okkur líður vel saman og vinnum sem ein heild að þvi að gera fyrirtækið gott. Auðvitað koma miserfiðir tímar en við tökumst á við þá. Það er alltaf spurning um að gefast ekki upp og sjá aðrar leiðir ef einhver leiðin reynist ekki greið.“ Auk hefðbundinnar verslunar býður Tékk-Kristall fyrirtækjum að velja og pakka inn fyrir þau gjöfum til viðskipta- vina og starfsmanna. „Við erum með mjög breitt vöruúrval og getum valið gjafir af öllum verðflokkum og fyrir öll tæki- færi. Inni á vefsíðu okkar, www.tk.is, er hægt að sjá vöru- úrvalið og panta.“ Konur Vilja vera fullkomnar „Ég er eina stelpan í sex systkina hópi,“ segir Erla. „Það gerði að verkum að ég lærði hvernig strákar hugsa og það hefur komið sér vel í lífinu. Karlar og konur hugsa nefnilega ekki eins. Mér finnst konur leggja miklu meiri áherslu á fullkomnun en karlar og það að vanda svo vel til verksins að ekkert sé nógu gott. En auðvitað er það líka einstaklingsbundið." Verslunarrekstur er í eðli sínu sveiflu- bundinn og Erla er spurð hvernig hann gengur. „Þetta er skemmtileg vinna og fjöl- breytt og Kringlan er afskaplega skemmti- legur vinnustaður," segir hún. „Hér höfum við ekki fundið fyrir neinum samdrættí, þrátt fyrir opnun stórrar verslunarmiðstöðvar í Kópavogi, og þeir sem koma í Kringluna geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi þvi hér er svo mikið úrval af alls konar verslunum. Það má bara ekki gleyma því að velgengni er byggð á vinnu og þetta er auðvitað talsverð vinna. En á meðan ég hef gaman af vinnunni og hlakka til á hveijum degi að mæta í hana er þetta frábært“SD Á þeim 32 árum, sem verslunin Tékk-Kristall hefiir starfað, hefiir ýmislegt breyst og vöru- úrvalið aukist mjög. 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.