Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 17
NÆRMYND - FGILL ÁGÚSTSSON „Það er óhætt að segja að hann sé með alvarlega tækjadellu. Hann fær blik í augun þegar tæki eru annars vegar og hann vill hafa þau vönduð.“ reyndir á hreinu gagnvart viðskiptavinum okkar, bæði hér- lendis og ekki síður erlendis þar sem eftir þessu er tekið. Það eru sannarlega forréttindi að fá að vinna með Agli.“ Nafn: Egill Ágústsson. Fæddur: 27. apríl 1950. Starf: Framkvæmdastjóri Islensk-Ameríska. Maki: Hildur Einarsdóttír blaðamaður. Börn: Darrí, 19 ára, og Andri, 16 ára. í 24 ár. Kunnugir segja að afar sterkt og gott samband sé milli Egils og Berts, bæði í vinnunni og prívat. Minni samband þeirra stundum á samband feðga. í Agli hefur Bert séð möguleika, en Bert hefur orð á sér fyrir að vera atorkusamur og fljótur að greina aðstæður og bregðast við þeim með skynsömum hætti. Egill er með reyndari mönnum í íslensku viðskiptalífi, hefur 30 ára reynslu af starfsemi og rekstri innflutnings- og versl- unarfyrirtækis og þekkir markaðinn eins og lófana á sér. Bert hefur treyst honum fullkomlega fyrir fyrirtækinu og uppskorið ríkulega. Bert hælir figli Bert Hanson, stofnandi og aðaleigandi Islensk-ameríska, hefur unnið með Agli í 30 ár. „Við náðum mjög vel saman á okkar fyrsta fundi og samband okkar hefur þroskast og batnað með hveiju árinu. Eg treysti Agli fyrir öllu sem viðkemur fyrirtækinu og ijölskyldu minni. Hann hugsar fyrir öllu í viðskiptum og þegar hann kynnir mér mál sem ég þarf að taka afstöðu til er ég afar vel upplýstur. Egill er ein- staklega hugmyndaríkur maður og útsjónarsamur. Hann er afar hvetjandi fyrir umhverfi sitt og fær það besta út úr sam- starfsfólki sínu. Hann undirbýr sig mjög vel, er með allar stað- Duglegur Eyjapeyi Egill er fæddur í Vestmannaeyjum 27. apríl 1950, sonur Agústar Matthíassonar útgerðarmanns og konu hans, Sigurbjargar Margrétar Benediktsdóttur. Ágúst stofnaði Fiskiðjuna í Eyjum, en seldi hana 1966 og þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Agúst lést árið 1988. Egill ólst upp með þremur eldri systrum og einni yngri en ein eldri systranna er nú látin. Kristbjörg, systir Egils segir hann á stundum hafa átt í vök að veijast gagnvart kvenfólkinu í æsku en alltaf haldið sínu. „Við vorum svolítið eins og spartverskar mæður, hvöttum hann til dáða,“ segir Kristbjörg og bætir við að fjölskyldan sé og hafi alltaf verið mjög nátengd. Egifl hefúr sjálfsagt haft gott af hvatningunni en meira virðist skipta að hann hefur erft óbilandi dugnað og eljusemi móður sinnar og forystuhæfileika og útsjónarsemi föður síns. „Egill treður engum um tær þó mikið gangi á. Hann á auð- velt með að fá fólk til að leggja sig fram og vinna fyrir sig. Oftar en ekki er það þannig að fyrr en var- ir eru menn komnir í buflandi rússíbanaferð með honum,“ segir samstarfsmaður hans. Egifl byijaði að vinna á sumrin 7 ára gamall við að slíta humar eins og títt var um unga drengi í Eyjum í þá daga. Hann vann mikið í Fiskiðjunni og stundaði sjómennsku á skólaárunum og við virkj- unarframkvæmdir í Búrfelli. Egill fór í Verslunar- skólann en lauk stúdentsprófi frá MH. Þá bjuggu hann og Kristbjörg systir hans í íbúð föður þeirra á Þórsgötu og var stundum mjög glatt á hjalla eins og títt er með framhaldsskólanema. Glaumbær var meðal viðkomu- staða. Það hefur þó alla tíð þótt einkenna Egil að vera hófsam- ur þegar áfengi er annars vegar. I kjölfar náms í Verslunarskólanum dvaldi Egill um skeið í Þýskalandi og Englandi til að mennta sig frekar í viðskiptum og tungumálum. Egill er góður tungumálamaður enda mikil- vægt að geta talað tungum birgja sinna erlendis. Hann talar góða ensku en hann og Bert tala yfirleitt saman á ensku. Egill er einnig býsna góður í þýsku. Eiginkona Egils er Hildur Einarsdóttir, félagsfræðingur og blaðamaður, eiga þau tvo syni, Darra, 19 ára, og Andra, 16 ára. Egill og Hildur hafa verið saman frá 19 ára aldri og segja kunnugir að hún hafi afltaf staðið þétt við hliðina á honum og hvatt hann til góðra verka, og sagt er að hann beri allar stórar ákvarðanir undir Hildi. Fljótt, fljótt Egill er lítið fyrir kastljósið eins og áður sagði, er ekki þessi „Séðogheyrt-týpa“, eins og einn viðmælandi komst að orði. En þeir sem á annað borð eru í viðskiptum þekkja Egil. Hann hefur áunnið sér virðingu þeirra sem hann skiptir við, 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.