Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 134

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 134
Syrah - drottningin sem kemur á óvart Hún er dökk, kröftug og óútreiknanleg. Hér er átt við rauðvíns- f t r þruguna Syrah. I Astralíu og Suður-Afríku er hún kölluð Shiraz. Texti: Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Olafsson Hún er dökk, kröftug og óútreiknanleg. Hér er átt við rauð- vínsþrúguna Syrah. í Ástralíu og í Suður-Afríku er hún kölluð Shiraz. Syrah-þrúgan hefur náð miklum vin- sældum víða um heim og þá ekki síst í Ástralíu. í Frakklandi er 2% alls rauðvíns pressað úr þessari þrúgu en 40% alls ástralsks rauðvíns. Þetta segir nokkuð um gríðarlegar vinsældir áströlsku Syrah-vínanna. Syrah - Shiraz Svrah-vínin eru kröftug, bragðmikil og matar- mikil. Til skamms tíma voru Hermitage og Cote Rotie úr Rhónardalnum í Suður-Frakklandi flaggskip Syrah-víntegunda í heiminum. Vissulega eru þessi frábæru vín enn gríðarlega vinsæl á meðal vínunnenda. Á síðari árum hafa þó, eins og áður hefur komið fram, áströlsku Syrah-vínin ruðst fram fyrir þau. Ágætis Syrah-vín koma einnig frá Kaliforniu, Chile og Suður- Afnku. Þá hef ég bragðað aldeilis frábært Syrah frá Argentínu. Áströlsku Syrah-vínin hafa orð á sér fyrir að vera þung og kröftug. Sumum hættir því til að þreytast á þeim. Léttari Syrah- vín koma frá Chile og Suður-Frakklandi. Þá er einnig rétt að hafa í huga að töluvert er til af ódýrum, lélegum Syrah-vínum. Þessi vín eru eins og berjasulta á bragðið, oft vel áfeng en óspennandi. Mikið af þessu fátæklega Syrah-vini kemur frá Ástralíu. Frá Ástralíu kemur einnig mikið af besta Syrah-víni heimsins; mörg undir nafninu Grange. Syrah-vínin eru tanín- rík, dimmrauð og kröftug. Þeim er iðulega blandað saman við Cabernet Sauvignon, úr því verður afar góð og vinsæl blanda. Matarvín Syrah-vin er kjötvin, frábært matarvín. Það passar einstaklega vel með góðri nautasteik, lambakjöti krydduðu með timian og hvítlauk. Það er eitt besta vín sem völ er á með villibráð. I því sambandi mætti nefna hreindýr, rjúpur, gæs og svartfúgl. Það sem gerir Syrah-vín svo heppilegt með villibráð er þægilegt kryddbragð þess, svartur pipar og einnig gott beijabragð, bláber, sólber og jafnvel þurrkaðir ávextir s.s. sveskjur og apríkósur. Kryddið og beijabragðið kemur vel á móti miklu bragði villibráðarinnar. Með villibráð eru oftast 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.