Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 122

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 122
Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs smásölu hjá Skeljungi, þriðja frá hægri, með hluta af stjórnendahópi Skeljungs. Skeljungur: Framtíðarsýn og frumkvöðlahugsun Nýlega fékk Skeljungur umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar. í rökstuðningi dómnefndar kom m.a. fram að félagið hefur virka umhverfisstefnu sem framfylgt er með markvissum hætti og verið er að móta stjórnunarkerfi sem samhæfir öll öryggis- og gæðakerfi fyrir- tækisins. Þá fylgir Skeljungur ströngum öryggiskröfum og vinnuumhverfi telst til fyrirmyndar Þá vísaði dómnefndin til þátttöku Skeljungs í vetnisverk- efninu sem hefur leitt til mikillar kynningar á landi og þjóð sem ber vott um að fyrirtækið sýnir framsýni og frumkvöðlahugsun. Vetnisverkefnið vekur heímsathygli „Við höfum orðið vör við mikinn áhuga á vetnisverkefninu frá því að við, í samvinnu við Islenska nýorku, opnuðum vetnisstöðina við Select á Vesturlandsvegi. Áhuginn virðist mikill út um allan heim að skoða stöðina.“ segir Margrét Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs smásölu hjá Skeljungi. „Verk- efnið hér á landi hefur vakið mun meiri athygli en önnur sambærileg verkefni sem unnið er að erlendis. Við erum stolt af því hvernig staðið hefur verið að verkefninu og hvernig kynningu það hefur fengið." Jafnrétti tíl Starfa Jafnréttismál eru ofarlega á baugi hjá Skeljungi og hefur á undanförnum árum verið unnið mark- visst að jafnréttismálum. „I dag er ijöldi kvenna í stjórnunar- stöðum hjá félaginu og af 16 stöðvarstjórum Skeljungs eru níu konur. Besta liðsheildin fæst að sjálfsögðu með jafnri skiptingu kynja í hin ýmsu hlutverk innan fýrirtækisins og því er markvisst unnið að því. Kynjahlutfallið á skrifstofu er nokkuð jafnt og sama má segja um starfsfólk stöðvanna. Ein kona er í hópi olíubílstjóra. Þetta er flókinn rekstur og verður sífellt flóknari með auknum kröfum frá viðskiptavinum um flölbreyttara vöruval og þjónustu. Fjölbreytnin kallar á mikla skipulagningu og stjórnun stöðvarstjóra sem ekki aðeins þarf að geta valið með sér gott fólk heldur einnig hafa eftirlit með öllum þáttum rekstursins." Selectverslanir hafa sannað Sig Þegar fyrsta Selectverslunin var opnuð á Shellstöðinni við Vesturlandsveg íýrir sjö árum, voru margir sem höfðu ekki trú á að sólarhringsopnun mundi ganga upp. „Við höfum skapað okkur sérstöðu með þessum opnunartíma og því mikla vöruúrvali sem er á Selectstöðvun- um en hlutir, sem áður sáust ekki á bensínstöðvum, eru nú algengir. Fólk kemur til að gæða sér á Selectpylsum eða fá sér gæðakaffi og nýbakað meðlæti. Neytendur gera meiri kröfur til gæða en áður og við erum að svara þeim kröfum.“ Shell vildarvinahópurinn Margrét segir Skeljung leggja áherslu á viðskiptatryggð og verðlauna trygga viðskiptavini með ýmsum hætti. Shell vildarvinir safna ferðapunktum hjá Icelandair i hvert sinn sem þeir versla á Shellstöðvunum auk þess sem þeir njóta ýmissa friðinda á stöðvunum s.s. ókeypis aðgangs að Internetinu á Select Vesturlandsvegi og ýmis tilboð sem aðrir fá ekki. Shell vildarvinum hefur flölgað mikið undan- farið sem gefur okkur til kynna að fólk kanna að meta þau hlunnindi sem eru í boði. Skrifstofa Skeljungs flytur í Örfirisey Skeljungur er að flytja höfuðstöðvar sínar út í Örfirisey og segir Margrét það verða til mikillar hagræðingar iýrir alla starfsemi. „Við flutningana fáum við nútímalegt og skemmtilegt vinnusvæði þar sem skrifstofan er öll á sömu hæð í stað þess að vera á mörgum hæðum hér á Suðurlandsbrautinni. í Örfisey er fýrir góður hópur starfsmanna sem vinnur við móttöku eldsneytis, dreif- ingu og framkvæmdir og má segja að við séum með þessum flutningum að færast nær kjarnastarfseminni. 33 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.