Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 40
AHRIFAMESTU KONURNAR í VIÐSKIPTALÍFINU Textí: Guðrún Helga Sigurðardóttír Kristíníóhannesdóttir FORSTJÓRI GaUMS Kristín hefur verið framkvæmdastj<)ri Fjárfestingafélagsins Gaums frá haustinu 1999. í starfinu felst umsýsla íýrir félagið, hlutabréfaviðskipti og svo situr hún í stjórn margra félaga, t.d. í stjórn Baugs Group og ýmsum félögum sem tengjast Baugi Group. Hún er til að mynda stjórnarfor- maður í Fasteignafélaginu Stoðum og Þyrpingu, situr í stjórn Latabæjar, Kaldbaks, Goldsmiths og svo er hún stjórnarmaður hjá Samtökum atvinnulífsins. Kristín er lögfræðingur að mennt, hún vann við lögmennsku hér á landi í nokkur ár áður en hún flutti til Danmerkur. Hún lauk þar framhaldsnámi 1999. „Metnaður hefur alltaf verið iýrir hendi hjá mér en hvort ég hafi hugsað mér að ná langt á starfsferlinum, það veit ég ekki. En ég hef alltaf haft metnað til að gera vel það sem ég tek mér fýrir hendur hverju sinni. Lögfræðin opnar margar dyr og maður þarf ekkert endilega að starfa við lögmennsku. Eg prófaði það og það var ágætt en ég hef líka haft gagn og gaman af að starfa hjá Gaumi. Þar var ég komin í viðskipti og þetta tvennt er mjög ólíkt þó að það skarist á einhverjum sviðum,“ segir hún. Kristín er alin upp í viðskiptum enda faðir hennar Jóhannes Jónsson sem oft er kenndur við Bónus. „Eg hef aldrei hugsað um völd og það hefur aldrei verið mér neitt markmið að komast í áhrifastöður en auðvitað leiðir eitt af öðru. Stjórnar- seta fylgir eignarhlutum í félögum." Kristín telur metnað, samviskusemi og elju ásamt því að vera opinn iýrir nýjungum vera lykilinn að velgengni í starfi. „Maður þarf að vinna starf sitt eftir bestu getu og hafa vilja til að taka að sér krefjandi verkefni. Það er oft sagt að konur dragi sig til baka og vilji ekki taka að sér slík verkefni en ég held að það sé ekki rétt. Þátttaka kvenna í atvinnulífinu endurspeglar á engan hátt setu þeirra í stjórnum félaga, td. félaga skráðum í Kauphöll Islands. Þar hallar verulega á konur. Aðeins tvær konur sitja í stjórnum úrvalsvísitölutýrirtækja í Kauphöllinni. Spurning er hvort við ættum að taka upp kynjakvóta eins og t.d. er gert í Noregi. En Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráð- herra hefur einmitt verið að taka þetta mál upp. Þetta er engan veginn ásættanleg staða hver svo sem ástæðan er.“ Rannveig Rist FORSTJÓRI ALCAN Á ÍSLANDI Mig langaði alltaf í æsku að verða skipstjóri og vera úti á sjó, mér fannst það alltaf spennandi og heillandi að stjórna stóru skipi. Það má segja að ég sé komin í brúna á stóru skipi, þó verksmiðjan sé hér í Straumsvík þá erum við hér í ólgusjó áliðnaðarins. Eg hafði þá sýn að vera við stjórnvölinn á stóru „apparati" en hafði frekar ímyndað 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.