Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 137

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 137
FÖLK Texti: ísak Öm Sigurðsson ANZA sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa sem felur í sér þjónustu við notendur og vinnustöðvar þeirra og einnig rekstur á net- þjónum og netbúnaði, annað- hvort í húsakynnum við- skiptavina eða í fullkomnum vélasölum ANZA Hjá fyrir- tækinu starfa um 70 starfs- menn. Starfsfólk þess er mjög hæft og hefur sótt menntun sína og þjálfun víða. Lögð hefur verið áhersla á það að hlúa vel að þessari mikilvæg- ustu auðlind okkar. Mannleg og ijölskylduvæn starfs- mannastefna er ríkjandi og virðing borin fyrir einstakl- ingnum í hvívetna,“ segir Inga Lára Hauksdóttir, fjármála- og starfsmannastjóri ANZA ,ANZA hefur nokkra sér- stöðu á þessum markaði. Það er óháð vörumerkjum og selur hvorki vélbúnað né Inga Lára Hauksdóttir er með próf í sálfræði við Háskóla íslands en að auki er hún með IATA/UFTAA, alþjóðlegt ferðamálapróf, og lauk MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík á dögunum. Inga Lára Hauksdóttir, ANZA hugbúnað. Þetta skiptir miklu máli til þess að öðlast trúverðugleika í ráðgjöf og rekstrarþjónustu. Fyrirtækið býður rekstur tölvukerfa undir formerkjum fastverðs- samninga þannig að kostnað- ur fyrirtækja vegna reksturs tölvukerfa er fastur og fyrir- séður. Það er eina fyrirtækið sem býður rekstur tölvu- kerfa á Islandi, og eitt af fáum í Evrópu sem hefur fengið hina eftirsóttu vottun samkvæmt staðlinum BS 7799 (ISO 17799) um stjórnun upplýsingaöryggis. Allt verklag okkar er í sam- ræmi við vottaða öryggis- handbók fyrirtækisins og öryggishugsun er mjög áber- andi meðal starfsfólks þess. ANZA hefúr frá upphafi lagt áherslu á góð og persónu- leg tengsl við viðskiptavini sína og hefur ijölbreytileg þjónusta fyrirtækisins þróast í takt við væntingar og þarfir viðskiptavina. Það hefur séð um rekstur tölvukerfa fyrir fýrirtæki og stofnanir frá 1997. Meðal viðskiptavina þess eru Síminn, Alcan á Islandi, Mjólkursamsalan í Reykjavík, Línuhönnun, Logos lögmannsþjónusta, Landmælingar Islands, Vega- gerðin, Straumur Ijárfestinga- banki, Islandsflug, Verslunar- mannafélag Reykjavíkur og margir fleiri." Inga Lára er stúdent frá Menntaskólanum við Hamra- hlíð. Að loknu stúdentsprófi lagði hún stund á nám í sál- fræði við Háskóla Islands en að auki er hún með IATA/UFTAA, alþjóðlegt ferðamálapróf, og var að ljúka MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík nú í júní. Lokaverk- efni hennar flallaði um það hvernig ANZA getur byggt upp menningu sem styður við stefnu fyrirtækisins. „Það er því áhugamál mitt að vinna tillögum mínum brautar- gengi innan fýrirtækisins. Eg starfaði í sex ár á lögmanns- stofu, átta ár hjá Flugleiðum (nú Icelandair), í fyrstu hjá Flugleiðum innanlands og síðar sem deildarstjóri Far- gjaldadeildar Flugleiða. Eg hef starfað hjá hér síðastliðin þijú og hálft ár.“ Inga Lára er gift Einari Olafssyni, innkaupa- og sölustjóra hjá JS Gunnars- syni, og eiga þau tvö börn, Hildi Sigrúnu, 13 ára og Hrannar, 10 ára. „Frítíma minn vil ég helst nýta með Jjölskyldunni og er fótbolti í miklu uppáhaldi hjá okkur öllum. Einnig ferðumst við mikið saman jafnt innan- lands sem utan. A veturna eru skíðin alltaf tiltæk svo hægt sé að skella sér í brekkurnar þegar tækifæri gefst. Einnig er lestur góðra bóka eitthvað sem ég nýt þegar tækifæri gefast, en hef ekki haft mikinn tíma til að sinna því undanfarin 2 ár á meðan ég var í MBA- náminu." S9 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.