Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 25

Morgunn - 01.06.1977, Síða 25
TIL SYRGJANDI MANNA . . 23 eins og hér. Eins og kunnugt er hafa mörg börn gaman af því að „látast vera“ frægar söguhetjur eða foringjar í hinum furðulegustu æfintýrum. 1 hinum andlega heimi er efnið margfalt smágjörvara, svo að hver hugsun verður sýnileg og sést í ákveSnu gerfi. Þegar börnin „látast vera“ einhver sögu- hetjan, þá verða þau eins að útlitum og hún hefur hlotið að vera að þeirra dómi. Og, ef þau vilja reisa einhverja töfra- höllina, þá geta þau það með hugsunum sínum einum. Og, ef þau óska sér heilla hersveita, er þau eigi yfir að ráða, þá stendur og ekki fremur á þeim. Meðal hinna látnu eru börn- in alltaf glöð og kát og jafnvel oft og tíðum frá sér numin af fögnuði. Og börn, sem eru gædd sérstökum gáfum eða tilhneiging- um, til dæmis þau, sem hafa meðfædda trúartilhneigingu, finna æfinlega í öðrum heimi það, sem þau þrá. Englar og heilagir menn og heilagar konur, sem þau hafa lesið eða heyrt talað um, em sum hver allt annað en hugmynda- smíði trúaðra manna. Þeir, sem trúa á þau og þurfa að ein- hverju leyti á hjálp eða handleiðslu þeirra að halda, komast að raun um, að þau em ekki einungis eins vemleg og þeir sjálfir, heldur og einnig miklu kærleiksríkari og dýrlegri en þeir höfðu nokkurn tíma getað gert sér í hugarlund. Börn, sem þrá að sjá guð í líkamlegri mynd, verða og heldur ekki fyrir vonbrigðum, því að hinir ástúðlegustu fræðarar kenna þeim að sjá guð í öllum hlutum, svo að hver, sem lifir og þjónar jafnvel hinum lítilmótlegustu, lifir og þjónar sjálfum guði. Mörg börn eru svo gerð, að þau vilja oft hafa eitthvað nytsamt fyrir stafni. Þau verða því oft til að hjálpa þeim og gleðja þá, sem við sorg eða bág kjör eiga að húa, og læra til fullnustu, hvað felst í hinum fögru orðum: „Það, sem þér gerðuð einum af þessum minnstu braiðrum mínum, það hafið þér og mér gjört“. En börnin, sem deyja kornung, áður en þau hafa vit á að leika sér? Þú þarft ekki að bera neinn kvíðboga fyrir þeim. Þær eru margar mæðurnar og ástrikar í öðrum heimi, sem þrá að ganga þeim í móðurstað. En kornung börn dvelja að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.