Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 40

Morgunn - 01.06.1977, Síða 40
ÆVAR R. KVARAN: DULSKYNJANIR iii SÁLRÆNAR LÆKNINGAR Þrátt fyrir gífurlegar framfarir á sviðum tækni og lækna- vísinda, herja margvíslegustu sjúkdómar liinar svokölluðu há- þróuðu þjóðir Vesturlanda. I rannsóknarstofum er þrotlaust að því unnið að finna lyf og lækningaaðferðir við þessum sjúkdómum og oft með undraverðum árangri. En samt er ber- sýnilegt að þessi göfuga viðleitni hefur ekki undan. Ber eink- um tvennt til þess: margs konar sjúkdómar virðast skapa sér ónæmi fyrir nýjum lyfjum eða hlátt áfram nýjir sjúkdómar stinga upp kollinum. Ég hygg að í læknavísindum eigi sú skoðun vaxandi fylgi að fagna, að miklu fleiri sjúkdómar eigi rætur sínar að rekja til andlegra orsaka en áður hefur verið álitið. En það er að vísu ævaforn kenning, sem lengi hefur ekki verið sá gaumur gefinn, sem hún á skilið. Efnishyggjan hefur verið þar um skeið alvarlegur þrándur í götu. En sam- hand hugsana og sjúkdóma er nú orðið hverjum manni ljóst, því enginn neitar þvi lengur t. d. að maður geti fengið maga- sár af áhyggjum Þessi þróun á skilningnum á uppruna sjúk- dóma og eðli þeirra hefur meðal annars leitt til þess, að sál- fræðin verður æ mikilvægari þáttur í læknisfræðinni. Hinn gífurlegri hraði tæknilegrar þróunar á 20. öld hefur aukið mjög álagið á mannshugann. Árið 1970 kom út bók í Bandaríkjunum eftir rithöfundinn og blaðamanninn Alvin Toffer, sem vakti gífurlega athygli. Rer hún nafnið Future Shock, sem kalla nuetti á íslenzku Ógnir Framtí&ar. Þar lýs- ir höfundur þeim hættum sem manninum getur stafað af hinum skelfilega breytingahraða í siðmenningu nútímans, því hraðaaukningin fari sífeJlt vaxandi. Sýnir höfundur fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.