Morgunn - 01.06.1977, Side 41
DULSIÍYNJANIR
39
á meS sterkum rökum, að þessi ógnar-hraði geti haft stórhættu-
leg óhrif á vellíðan mannsins og eðlilega andlega þróun lians.
I tihölulega náinni framtíð megi t. d. eiga von á: Borgum í
hafinu, mannabústöðum í geimnum, vélum til kynmaka, fæð-
ingu barna án þess að mæður gangi með þau, auknum hraða
í menntun með beitingu huglyfja, þjónum úr dýraríkinu, hóp-
giftingum o. fl.
Það þarf ekki sérstaklega fi-umlegt eða auðugt imyndunarafl
til þess að láta sér koma til hugar að svo byltingakenndar
hrað-breytingar geti valdið alvarlegum sálrænum sjúkdómum.
En það er eins og mannkynið sé ósjólfrátt farið að skynja
þessar yfirvofandi skyndihreytingahættur, því um allan hinn
vestræna heim færist það stórlega í aukana, að fólk snúi at-
hygli sinni og þjálfun að því að temja hugann og læra þannig
að taka örðugleikum nútíðar og framtíðar með sálarró. Kemur
þetta ljóslega fram i sívaxandi áhuga á hugleiðslu og aðferðum
þeim sem austr;enir menn hafa beitt öldum saman, en hroka-
full vísindi Vesturlanda til skamms tíma hafa talið hjátrú
eina og hindurvitni.
Svo mikill tími hefur farið i það, að lækna afleiðingar sjúk-
dóma, að minna hefur farið fyrir því, að finna orsakir þeirra.
Hér blasir við mikið verkefni fyrir sálfræðina, en þar hefur
alltof lítið áunnist sökum efnishyggjusjónarmiða margra sál-
fræðinga. Og er það í sjálfu sér athyglisvert hvemig lærdóm-
ur, sem byggist á þröngum sjónarmiðum, getur reynst fjötur
í sókn til vaxandi þekkingar.
Þannig getur ólærður múgamaður verið fljótari að átta sig
á gildi fomrar vizku, heldur en hinn lamði sérfræðingur, sem
hiklaust vísar á bug öllu því sem ekki samræmist takmarkaðri
þekkingu hans á hinum miklu lögmálum hfsins.
En þetta er nú óðum að bi'eytast, því verkin tala, og augum
verður ekki lokað fyrir sannreyndum nema takmarkaðan tíma.
Eyrir nokkru hejrrði ég ungan mann segja sorgarsögu hér
í útvarp af baráttu sinni við röð alvarlegra sjúkdóma, sem
leiddu til þess að hann varð að gangast, undir hvem uppskurð-
inn á fætur öðrum. Var á honum að skilja að upptök hinnar