Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 44

Morgunn - 01.06.1977, Síða 44
42 MORGUNN þrá til þess að geta dregið úr þjáningum mannanna. Hann þarf með öðrum orðum að vera kærleiksríkur, þvi kærleikurinn er sterkasta aflið i alheiminum. Ég veit að þið góðir hlustendur misskiljið ekki orð min svo, að þið haldið að ég sé andvígur trúarhrögðum, því fer fjarri, ég ber virðingu fyrir trúarhrögð- um heimsins. Trúarbrögðin eru nauðsynlegt stig á þroskabraut margra manna. Hins vegar er ég algjörlega andvígur þeim hroka, sem lýsir sér í því, að halda, að einhver einstök trúar- brögð hafi einskonar einkaumboð frá almættinu og séu þvi öllum öðrurn æðri. Mönnum á að vera fullkomlega frjálst að velja þær hrautir sem hverjum einum hentar á leiðinni löngu heim t.il föðurhúsanna. Sannleikurinn er öllum trúarhrögðum æðri. En hverfum nú frá persónulegum lífsviðhorfum mínum og að sálrænum lækningum i nútímanum eða huglækningum, eins og þær eru oftast kallaðar hér á landi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að huglækningar hafa verið stundaðar hér á landi um alllangt skeið, með, að þvi er virðist, góðum árangri- Nægir i þessu sambandi að minna á nöfn eins og Ólaf Tryggvason, Einar hónda á Einarsstöðum, Margréti frá öxnafelli, Guðrún Guðmundsdóttur frá Berja- nesi, Jóninu Magnúsdóttur og Ragnhildi Gottskálsdóttur að ógleymdri völvu Suðurnesja, Unu i Garði, og er þetta engan veginn ta;mandi upptalning. Allt eru jietta þjóðkunnir hug- læknar. Við þetta má svo bæta nöfnum kuunra erlendra hug- lækna, sem komið hafa hingað til lands á vegum Sálarraun- sóknarfélags Islands, sumir hvað eftir annað að heiðni sjúkl- inga, eins og frú Joan Reid, og nú eru hér staddar frú Eileen Hambling og dóttir hennar Lilanthea í sömu erindum í fjórða sinn. Það er ekki ætlun min að ræða í þessu erindi íslenzka hug- lækna og árangur þeirra sérstaklega. Það er of langt mál. Ég kaus fremur að segja þvi ítarlegar frá frægasta huglækni sem nú er uppi, Harry Edwards, í Lundúnum. En til þess ætla ég að fá aðstoð tveggja fyrmefndra íslenzkra huglækna, þeirra Guðrúnar frá Berjanesi og Margrétar frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.