Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 45
nur.SKYNJANin 43 öxnafelli. En þær fóru saman á fund Edwards til lækninga árið 1947, ef ég man rétt. Með þessum hætti lítum við Harry Edwards fyrst íslenzkum augum. Þær Margrét og Guðrún hafa báðar lýst þessari ferð, hvor í sinni hók, Margrét í Skyggrm konunni og Guðrún í bók sinni Tveir heimar. Ég gef nú fni Margréti frá öxnafelli fyrst orðið: „Þann 16. september komum við til Mr- Edwards rétt fyrir kl. 2. Hús hans stendur utan við borgina i dásamlega fallegu umhverfi. Miðaldra maður tók á móti okkur og bauð okkur inn á lækningastofuna. Okkur var vísað til sætis innst inni í stofunni skammt frá stól miðilsins. Við urðum þegar varar við mjög sterk áhrif þarna inni. Loftið var þrungið einhverri and- legri orku, sem streymdi um okkur. Þegar Mr. Edwards kom inn kynntum við okkur fyrir honum, og tók hann mjög hlý- lega á móti okkur.“ Og síðan tekur Guðrún frá Berjanesi við og lýsir því sem fram fór. Hún segir svo frá: „Ég (Guðrún) var fyrsti sjúklingurinn, sem hann tók til meðferðar- Byrjaði hann aðgerðir sinar með því að strjúka um brjóst mér, handleggi og bakið, beigði mig fram og aftur og út til hliðanna. Þvinæst strauk hann fast fætur og mjaðmir. Öll liðamót athugaði hami mjög vandlega. Hann sagði að styrkur- inn kæmi, kvaðst vera búinn að setja samband á taugakerfið, en ekkert taldi hann unnið við það, að ég kæmi aftur til sín.“ Og frú Guðrún heldur áfram. Og segir nú frá því hvað hin skyggna vinkona hennar sá. „Meðan hann var að framkvæma aðgerðir sinar á mér, kvaðst; fni Margrét hafa séð eins og hvítleit slæðubönd vefjast utan um mig og fylgdist hún með þessu um stund. Virtist henni þau vera þrungin einhvers konar lífrænni orku. Lýsti hún því síðan, hvernig þessar orkuslæður stigu hægt og hægt upp á við, en mættu þær öðrum slíkum, en þær voru bláleitar að sjá. Þær sameinuðust þó ekki, en voru á sífelldri hreyfingu, en orkublik þetta virtist henni vera í mjög náum tengslum við Mr. Edwards. Að tiu mínútum liðnum hætti Mr. Edwards aðgerðum sínum við mig- Meðan hann var að fara höndum um mig, fann ég greinilega einhvers konar orkustrauma leika
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.