Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 46

Morgunn - 01.06.1977, Síða 46
44 MORGUNN um allan líkama minn. Þegar ég stóð upp úr stólnum, sá ég að salurinn var að fyllast af sjúklingum.“ Og frú Guðrún heldur áfram og lýsir nú þvi sem hún sá með skyggni sinni, meðan Edwards vann við Margréti: „Næst á eftir hóf hann aðgerðir sínar við frú Margréti. Meðan hann var að strjúka hana, sá ég að geislablik stafaði út frá fingrum hans, sem mér virtist þrungið lífrænum krafti. Það virtist streyma gegn um höfuð frú Margrétar og umlykja augu hennar. Hann fullyrti að hún mundi fá sjónina með tímanum, því stöðugt mundi vera fylgst með henni og mér af starfsliði hans. Hann bað okkur að skrifa sér einu sinni í viku og láta sig vita um líðan okkar. Hann fullyxti að sjúkl- ingar þyrftu ekki að koma til sín nema einu sinni. Hann sagði að batinn héldi áfram eftir að hann væri búinn að koma sam- bandinu á.“ Þannig hljóðaði lýsing frú Guðrúnar. Það sem að minum dómi gefur þessum frásögnum Margrét- ar frá Öxnafelli og Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Berja- nesi sérstakt gildi er það, að báðar eru konumar skyggnar og geta því lýst því sem gerist hvor hjá annari. Ég geri nú ráð fyrir að einhverjum þyki forvitnilegt að heyra um árangur þessar farar- Við skulum láta þær lýsa því með eigin orðum. Frú Margrét hefur þetta um sig að segja: „Áður en ég fór hafði ég þrautir í augunum og sjónin var í hraðri afturför. Það tók ekki aðeins fyrir hnignun, heldur fannst mér sjónin skýrast mikið. Og þrautirnar hurfu alveg við lækningamar í Lundúnum.“ Ftú Guðrún kemst svo að orði um þetta í bók sinni Tveir heirnar: „Um sjálfa mig er það að segja, að ég finn líkamlegan styrk minn hafa aukist til muna og fætumir bólgna ekki líkt eins mikið og áður. Einnig losnaði ég algerlega við sjúkdóm, sem hafði þjáð mig í mörg ár, og ég hef ekki minnst á við nokkurn mann nema við manninn minn. En einmitt þetta var það fyrsta sem Mr. Edwards athugaði, þegar ég kom til hans og að aðgerð lokinni sagðist hann vera búinn að taka þetta frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.