Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 47

Morgunn - 01.06.1977, Síða 47
DULSKYNJANIR 45 mér. Ég varð undrandi, því að ég hafði alls ekki minnst á þetta við hami. Og þó að ekki væri um annað að ræða en þetta, að losa mig við þennan leiða kvilla, tel ég mig hafa farið sigurför á fund Mr. Edwards.“ Og það dásamlegasta við þetta allt saman er það, að báðar þessar kærleiksríku konur urðu merkilegir huglæknar hér heima á íslandi og tókst að hjálpa fjölda fólks, eins og skrif- leg vottorð inargra sjúklinga bera með sér, en þau er að finna í bókum þeirra: Tveir heimar og Skyggna konan. Ég hygg að ekki sé á neinn hallað, þótt fullyrt sé, að Harry Edwards sé frægasti huglæknir í heiminum. Og þótt hann sé nú kominn yfir áttrætt þá heldur hann ennþá áfram að nota frábæra hæfileika sína til blessunar meðbræðnim sínum. Þessi þróttur er vel skiljanlegur, þegar þess er gætt, að í meira en hálfa öld hafa streymt til hans blessunaróskir og þakklæti frá sjúku fólki um víða veröld. 1 slíkum hugsunum fellst gífurleg orka. Meðal hinna konunghollu Breta hefur það vakið mikla athygli á starfsemi hans, að ýmsir úr konungsfjölskyldunni brezku hafa til hans leitað. Því það er öllum ljóst, að þetta fólk hefur átt lcost á því að njóta hjálpar frábærustu manna læknastéttarinnar. Kóngafólkið nýtur engra sérréttinda hjá Harrv Edwards. Hann gengur ekki á fund þessa tigna fólks. Það verður eins og aðrir að koma á lækningastöð hans í Bur- rows Lea. Edwards hefur skrifað margar bækur, þar sem hann segir frá ótal lækningum hyggðum á sérstæðri reynzlu hans. Ed- wards hefur boðið byrginn efasemdarmönnum með því að sýna hvað eftir annað, ásamt aðstoðarmönnum sínum, lækn- ingar á sjúklingum opinberlega í stærstu samkomusölum Bretlands og annara landa- Það liggur i eðli málsins, að ekki er hægt á slíkum samkomum að sýna, þegar innvortis mein- semdir læknast eða sjúkdómar sem lengri tíma tekur að lækna. Hins vegar hefur liann sýnt hvernig krepptir limir réttast, krypplingar fá bata, bólgukeppir hverfa og sjónleysi læknast á samri stund í viðurvist þúsunda áhorfenda. Þá hefur Eid- wards hvað eftir annað komið fram og sýnt lækningar sínar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.