Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 62

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 62
60 MORGUNN Bræður okkar guðspekisinnar misstu mikilhæfan leiðtoga þar sem hann fór. Gretar var ekki einungis allra manna fróð- astur í kenningum guðspekinnar, heldur var hann allra manna færastur til þess að túlka þann mikilvæga boðskap Islending- um og gera hann ljósan hverjum manni. Til þess hafði hann að bera marga kosti. Hann var afburða-íslenzkumaður og rit- aði því einkar fallegt mál og þar að auki var hann skáld gott, og þá bættist það við, að honum var einkar lagið að gera það sem virðast kunni flókið, einfalt, skýrt og skiljanlegt. Gretar Fells var mildur maður, sökum síns ríka skilnings á mannssálinni. En það þýddi ekki að hann gæti ekki brugðið brandi í ritum sínum, ef honum fannst þess þurfa. Hann missti þó aldrei sjónar á sanngirninni. Það kemur fyrir okkur flest einhvern tima á ævinni, að það tekur að vakna hjá okkur þrá eftir andlegra lífi og aukn- um þroska. Á þeim leiðum var enginn betri leiðbeinandi en Gretar Fells. Má jafnvel segja, að rit hans fjalli næstum ein- göngu um það og hann var mikill fræðari. Fyrir leitendur verða rit Gretars síung uppspretta fróðleiks og vizku. Og ein- mitt þess fróðleiks, sem veröldin þarfnast svo sárlega í dag. Ritgerðir hans eru svo vel samdar og snjallar, að það ætti að vera hverjum vini íslenzkrar tungu unun að lesa þær, hvort sem hann er sammála höfundi eða ekki. Htgáfa rita Gretars er þvíýiið mesta þarfa- og nauðsynjaverk. Þökk sé Leiftri. Dr. Shafica Karagulla: NtJAR VlDDIR I MANNLEGRI SKYNJUN. Þýðandi: Ester B. Vagnsdóttir. Bókaútgáfan Þjóðsaga, Rvk, 1975. Árið 1967 kom út bók í Bandarikjunum, sem vakti allmikla athygli. Flún heitir á ensku Breakthrough to Creativety og er eftir tyrkneska konu, dr. í læknisfræði, sem er sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum. I bókinni er skýrt frá átta ára rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.