Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 69

Morgunn - 01.06.1977, Síða 69
BÆKUH 67 Efni þrettánda kafla rifjar höfundur þannig upp með þessum orðum m. a.: „Þeir, sem horfnir eru til andaheima, virðast leita sambands við okkur á undarlegustu timum, og á hinn furðulegasta hátt. Á miðilsfundi einum sem til var stofnað til að ná sambandi við ákveðna persónu, kom alls óvænt fram allt önnur persóna. Það er eftirtektarvert, að persónuleiki hinna framliðnu kemur skýrt fram, þegar þeir ná sambandi við okkur hérna megin. Það virðist einnig svo, að þeir hafi nánar gætur á og verndi ástvini sína, sem enn eru hérna megin, reyni að leið- beina þeim, bæði á viðskiptasviðinu og í persónulegum vanda- málum. Takist þeim ekki að ná sambandi við ástvini sína milliliðalaust, leita þeir uppi næman huga, sem flutt getur boðin“. Það er skoðun Harolds Shermans, að allir búi yfir hugar- orku og yfirskilvitlegum skynjunarhæfileikum, þótt þessi þátt- ur sé misríkur í fari manna. En liann heldvrr þvi fram, að hver sá, sem með þohnmæði og viljaþreki leggi sig fram, geti þroskað þessi daularmögn hugans og eflt þau og auðnist þann- ig að kanna þessar áður ókunnu víddir. Og einmitt slíkum mönnum getur þessi bók orðið ómetanleg hjálparhella. Það er því alveg óhætt að mæla með þessari fróðlegu og skemmti- legu bók við hvern þann, sem leitar aukins sálarþroska. Ing- ólfur Árnason hefur leyst þýðinguna af hendi með sóma. Skuggsjá sé þökk fyrir þessa bók. Emanuel Swedenborg: HIN NÝJA JERtJSALEM OG hennar himneska kf.nning. býðandi: Sveinn Ólafsson. Htg.: Bókaútgáfan Þjóðsaga, Rvík 1976. Emanuel Swedenborg (1688—1772) var ekki meðalmaður í neinu, sem hann tók sér fyrir hendur. Hann var doktor í hoimspeki, stærðfræðingur, eðlisfræðingur, stjörnufræðingur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.