Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 75

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 75
/' STUTTU MÁLI Reykjavík, 25. nóv. 1976. Kæri Ævar Kvaran. Eftir að hafa hlustað á erindi yðar mánudaginn 15. nóv., langar mig til að segja frá atvikum, sem ég sjálf hef reynt. Ég kannast afar vel við þessi hugboð, eins og þér nefnduð þau. Það er fátt, sem hefur skeð, að ég hafi ekki verið aðvöruð. Annað mál er það, að ég hefi oft reynt að hrinda þeim frá mér, þangað til þau urðu staðreynd og ekki umflúin lengur. 1 júlí 1961 var sonurinn norður á Löngumýri og dóttirin ókomin frá sínu námi i Edinborg. Eg var ein heima og var að hinkra við eftir Birni bónda í hádegismatinn og leit við og við út um gluggann. Þar sem bíllinn var í viðgerð, vissi ég, að hann kæmi gangandi eftir Selvogsgmnninum. Um leið og ég sé hann koma, heyri ég sjálfa mig segja upphátt: „Ef ég ætti nú aldrei eftir að sjá hann koma svona gangandi eftir götunni“. Ég vissi að Björn var þreyttur, en að hann væri al- varlega veikur hafði ekki hvarflað að mér. Hann veiktist í ágúst og lézt 11. sept. í júlí 1963 fór ég að Laugarvatni til hvíldar, og var ætlun- in að dvelja þar í 10 daga. Dóttirin hafði þá lokið námi sínu og var komin heim, en sonurinn var við vinnu í frystihúsi. Ég naut hvíldarinnar og systkinin komu í heimsókn um helg- ina. Svo er það einn morguninn, að á mig sækir einhver órói og kvíði, og þrátt fyrir útiveru og göngur, sem oft hafa reynst mér vel, get ég ekki losnað við þessa tilfinningu. Eftir há- degið ágerist þetta og ég fer upp á herbergið mitt og legg kapal, hafði oft gripið til þess eftir að ég varð ein. Ekkert dugði. Þegar hér er komið, finnst mér endilega, að Björn vilji koma til min einhverjum boðum, en ég get ómögulega skilið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.