Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 30

Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 30
sem brátt sameinuðust í einn. Dimmrauðir ljósglampar sáust við og við lýsa gegnum þykknið og þá sá eg hver fylkingar vopn- aðra manna færðust með skýinu á sjó og landi í átt til Ameríku, sem hulin var skýjaþykkni. Ósljóst sá ég þessa herskara leggja landið í auðn, brenna og sprengja í loft upp borgir og bæi. Ég heyrði fallbyssudrunur, sverðaglamur og í gegnum allt þetta hróp milljónanna, sem veinuðu í dauðans angist. Þá heyrði ég aftir hinar dularfullu rödd segja: „Sonur lýðveldisins, líttu á.“ Þegar röddin var þögnuð, blés skuggaengillinn enn einn tón í lúðurinn, langan og ógnvekjandi. í sömu svifum barst birta að ofan sem frá þúsund sólum og sundraði skýinu dimma, sem hulið hafði Ameríku. Um leið kom engillinn, sem enn bar á höfði sér hið skínandi orð „Sam- bandsríkið“, af skýjum ofan ásamt herskara bjartra anda og bar þjóðfánann í annarri hendi, en sverð í hinni. Samstundis fylktu hinir björtu andar sér í lið með amerísku þjóðinni, sem virtist að þrotum komin, og óx henni við það kjarkur og ný sókn var hafin. Gegnum vopnagnýinn heyrði ég aftur til hinnar dul- arfullu raddar, sem sagði: „Sonur lýðvcldisins, líttu á.“ Nú dreypti engill skuggans í síðasta sinn vatni úr hafinu yfir megin- land Ameríku og hörfaði þá hið dimma ský aftur frá landinu sömu leið og það hafði komið ásamt öllum herfylkingunum, skiljandi amerísku þjóðina eftir, sigri fagnandi. Enn á ný sá ég rísa borgir og bæi og ég sá engilinn bjarta setja hið bláa tákn friðarins niður á meðal þjóðarinnar um leið og hann kallaði hárri röddu: „Meðan stjörnurnar standa og himn- arnir senda dögg niður til jarðarinnar, mun Sambandsríkið vara við lýði.“ Og hann tók af enni sér hina lýsandi kórónu þar sem á var ritað orðið „Sambandsríki“ og lét hana ofan á þjóðfán- ann, en þjóðinn féll á kné og sagði: „Amen“. Smám saman leystist sýnin upp og hvarf og að síðustu sá ég ekki annað eftir en þokumökkinn hvíta, sem ég hafði séð mynd- ast í fyrstu. Loks hvarf hann einnig og sá ég þá aftur standa andspænis mér hina dularfullu kvenveru og sagði hún með sömu rödd og ég fyrr hafði heyrt: „Sonur lýðveldisins, þú hefur séð táknmynd af því, sem koma skal. Þrjár miklar ógnir munu 28 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.