Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 64
PETER ANDERSSON OG GORDON ADAMS Hugsanaflutningur - P. S. í Hugsanaflutningur í sundskýlum einum klæða TELEPATHY, hugsanaflutningur, reynist öllu erfiðari við- fangs en skyggnigáfa. Má það augljóst vera, er maður gerir sér ljóst, að fyrra atriðið verður að byggja á samstillingu tveggja mannshuga að einu og sömu hugsun eða sömu huglægu myndum, en hið síðara byggir aðeins á hugsýnum einnar mannssálar. Til þess að koma á hugsanaflutningi á milli manna verður ekki betur séð en að þar verði sú regla að ráða, að að- standendur búi yfir samhygð í afstöðu sinni hvort til annars eða þá að annar þeirra sé haldinn sérlega sterkum áhrifamætti. Við- takandi virðist þá heldur ekki mega vera gagntekinn af öðrum umhugsunarefnum. Oft munum við telja okkur hafa lifað þau augnablik, er ein- hver, sem okkur er nákominn eða einhver, sem á þeirri stundu virðist samstilltur okkur á einhverja lund, hafði hið sama og við í huga áður en það var orðað. Þarna virðist hugsanaflutingur iðulega hafa átt sér stað, án nokkurrar viðleitni af okkar hálfu til þess að vera að reyna hann. En það er annað mál og óað- gengilegra að skapa skilyrði til hugsanaflutnings, þannig að unnt sé að fylgjast með honum af gagnrýni og skrá niðurstöð- urnar af nákvæmni. Það þarf því engan að undra, þótt sú hafi orðið reyndin á, að margar af bestu rannsóknum á þessu sviði skuli einmitt hafa verið unnar af vísindamönnum, sem sjálfir tóku þátt í tilraun- unum og nutu þar aðstoðar fólks, sem þeir stóðu í nánum tengslum við. Líkur benda til þess, að sá „sjálfstilraunamanna11, 62 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.