Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Side 68

Morgunn - 01.06.1996, Side 68
MORGUNN hafði verið alla ferðina. Yfirleitt var lagst snemma til svefns. Þegar ég er lögst til svefns birtist frænka mín mér. Hún kemur til mín svo falleg og segir: ,,Lilja mín, ég er bara að koma að kveðja þig.“ Síðan hverfur hún á brott og ég lít á klukkuna, þá er klukkan sex að morgni. Þetta verður til þess að ég get ekki sofið lengur og fer á fætur og fæ mér göngutúr. En upp úr klukkan átta er kominn tími til að vekja hina og koma sér af stað. Það eina sem ég hugsaði um var að komast í síma, og rúmum sólarhring seinna komum við í Vaglaskóg og fékk ég að hringja þar. Ég næ sambandi við föður minn og hann segir mér að frænka mín hafi dáið klukkan sex morguninn áður. Og hvemig sem á því stóð var það sama morgun og hún birtist mér. 66

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.