Saga - 1977, Page 32
26
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON PRÁ EIÐUM
Postulatis autem fratemita-
tis tue, que quattuor fue-
runt, ita respondemus de fa-
cultate videlicet dispensandi
in matrimonialibus, summo
Penitentiario nostro, promo-
vendi autem illegitimos eidem
penitentiario ac litterarum
apostolicarum correctori, ad
quorum officium ista perti-
nent, mandavisse si per eam
ab eis petita fuerint more
solito uti ea fraternitati tue
concedant atque expediant.
Tertium de nominandis per
eam nonnullis, nos scilicet de
super dispensandi facultatiue
cum Illigitimis, Item cum
contrahentibus matrimonia
in quarto consanguinitatis
vel affinitatis gradu coniunc-
tis ad summo Penitentiario
nostro mandasse hoc, illud
alterum correctori litterarum
apostolicarum ad quos perti-
net ad gratias expectatiuas
cum eas dubimus, libenter
annuemus. Quartum, de pro-
cedendo contra Johannem
presbiterum ita dimidium
distinguimus ei plenam tue
fraternitati Jurisdictionem
tribuimus, dummodo alias
secundum sacros canones, et
si ipse Johannes in Episcop-
um electus fuerit, judicium
... Tilmælum þíns bróð-
urleika, sem voru fern,
svörum vér þannig: Um
heimild til undanþágu í
hjónabandssökum höfum
vér falið æðsta skriftaföð-
ur vorum, og um réttinda-
veitingu óskilgetinna barna
hinum sama skriftaföður
og ritstjóra postullegra
bréfa að leyfa það þínum
bróðurleika og afgreiða
það, sé um það sótt á
venjulegan hátt, en það til-
heyrir embættum þeirra. I
þriðja lagi um að þú til-
nefnir nokkra menn til
væntanlegra embætta, það
heimilum vér. I fjórða lagi
um málssókn gegn Jóni
presti, þá veitum vér þín-
um bróðurleika fulla lög-
sögu, þó þannig að farið sé
að öðru leyti að heilögum
kirkjurétti, og ef Jón þessi
er kjörinn biskup verði