Saga


Saga - 1977, Side 239

Saga - 1977, Side 239
RITFREGNIR 231 villt Pál Eggert. Það þykir mér mjög benda til þess, að Páll í Selár- dal hafi samið ritið, sem Lýður eignar Daða, að í handriti þess er klausa á hebresku, sem þá var ekki á færi annarra en fárra, en þar á meðal Páls. Ritið er einnig fullt af klerklegum lærdómi, en um skólagöngu Daða er ekki vitað. Hitt ritið hefur meira efni um íslenska galdratrú, sbr. það sem áður sagði, og er það eðlilegra ef lítt lærður maður hefur samið ritið. Fleira mætti og til tína. Virðist mér því flest benda til þess, að Daði sé ekki höfundur rits þess sem Lýður eignar honum, heldur sé það eftir Pál í Selárdal, en frá Daða er aðeins kominn formálinn í útgáfunni. Páll er vissulega höfundur meginhluta bókarinnar, því að Character bestiæ er lengsta ritið, en af þremur ritum bókarinnar eru tvö ranglega höfundargreind. Undarlegt verður að þykja, að höfundur skuli nota 606 sem aðal- handrit við útgáfu á Character bestiæ, því að vitað er um annað handrit þess litlu eldra, sem skrifað er í næsta nágrenni. J.S. 606, 4to er skrifað í Arney á Breiðafirði 1771, en hitt í Svefneyjum 1753. Að minnsta kosti hefði þurft að gera grein fyrir því í Inn- gangi hvers vegna það er ekki notað, og við lauslega athugun sá ég eitt dæmi þess, að 606 hefur verstan texta, sem þó er prentaður. Um textann er annars það að segja, að mjög hneykslanlega er með hann farið, því að hann er leiðréttur næstum eins og skólastíll. Þar á ég ekki við að stafsetningin skuli vera færð til núgildandi horfs, sem vitanlega er sjálfsagt, heldur þegar útgéfandi bætir inn orðum einkum í samtengingar og er það til þess að stíll spillist, en þó er verra, þegar breytt er háttum sagna og orðmyndum. Sumt af þessu getur e. t. v. stafað af mislestri, sem mikið er um, t. d. má nefna, að í kaflanum úr Hugrás, sem eignaður er Páli í Selárdal, er villu- menn lesið viskumenn og vasar lesið ráfar, sem bendir til mjög óvans lesara. Ekki er heldur svo að sjá að lesið hafi verið saman við handrit, því að sums staðar vantar í orð og jafnvel setningar. Ekki er annað hægt en dást að Lýð fyrir kjarkinn að vilja reyna að kljást við rit Páls í Selárdal, því að víða er vitnað í tungumál, Sem fáir kunna hér og ýmsa lítt þekkta höfunda. Útgefandi hefur °ft farið þá leið að sleppa setningum þar sem orð úr fjarlægum tungum koma fyrir, enda skrifarar óskólagengnir og því meiri hætta á afbökunum. Skýringar, sem eru mikið vandaverk, eru marg- ar aftast í bókinni með mörgum gagnlegum tilvísunum, en mjög skortir á að þær séu aðgengilegar, því að ekki er auðkennt í texta hvað skýrt er, og skýrð atriði eru ekki í sömu röð í skýringunum og textanum. Gaman væri að hafa bækur þær sem séra Páll vitnar oftast í, en þær eru eflaust fæstar til hérlendis. Það er ekki víst, að þessir menn hafi á allan máta verið eins frumlegir og álitið hefur verið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.