Saga


Saga - 1977, Síða 243

Saga - 1977, Síða 243
RITFREGNIR 235 fjölgun slíkra minningargreina hina síðari áratugi hafi mjög auð- veldað skrásetjendum öflun vitneskju um skörungsfólk úr röðum bænda, sjómanna og verzlunarfólks. Hér skal ekki gerð nein alvarleg tilraun til að setja út á val ævi- skránna, enda virðist það í heild vel heppnað. Þó má benda á, að í ritinu er að ifinna æviskrár fáeinna manna, sem fluttust á unga aldri frá Islandi, kvæntust erlendum konum og sneru aldrei aftur né börn þeirra; það virðist orka tvímælis að þeir eigi heima í íslenzk- um æviskrám. Á hitt má þó benda á móti að þessir menn kunna að hafa aflað Islandi og Islendingum góðs orðstírs erlendis. Deila má um, hversu rækilegar hinar einstöku æviskrár — um- sagnir — eigi að vera. 1 fyrri bindum ísl. æviskráa var fylgt all- ákveðnum reglum í þessum efnum, og að sjálfsögðu er þeim í megin- dráttum fylgt hér áfram. Börn eru talin upp — einnig óskilgetin börn og kjörbörn, og verður að vona að fá þeirra hafi fallið und- an, — en fæðingardagar og -ár foreldra og barna eru ekki tilgreind, sem þó er gert í ýmsum starfsgreina„tölum“. Um þessi efni er unnt að fylgja skýrt afmörkuðum reglum. Málið vandast hins vegar nokk- uð þegar meta verður hversu rækilega skuli tilgreina félagsstörf manna. Er t. d. ástæða til að nefna að þeir hafi starfað í söngkór eða bindindisfélagi, hafi þeir ekki gegnt þar sérstökum trúnaðar- störfum? Líklega má segja, að í þessu efni stígi höfundar VI. bindis Æviskránna stöku sinnum yfir mörkin og tíni fullmargt smátt til. — Þá getur verið álitamál, hvort skrásetjari eigi að leyfa sér að gefa mönnum einkunnir fyrir dugnað, listfengi og þess háttar. Páll Egg- ert Ólason gerði þetta alloft í fyrri bindum Æviskránna, þó ekki eftir föstum reglum, heldur virðist eðli heimildanna oft hafa ráðið úrslitum um, hvort menn fengu þessar einkunnir eða ekki. Dæmi um þessar umsagnir er, að um einn 18. aldar prest segir: „Var hraust- manni, smiður, málari, kennimaður góður og hagorður." (Isl. æv. II, 113). Allvíða í VI. bindinu má finna umsagnir keimlíkar þessari; dæmi um 20. aldar bónda: „Breytti jörð sinni við erfið skilyrði í stórbýli með ræktun, húsabótum, rafstöð ...“ (Isl. æv. VI, 287). Líklegt sýnist að þessar einkunnir í nýja bindinu séu teknar eftir loflegum minningargreinum í blöðum og tímaritum. Þó að um lof sé að ræða, mun í blöðunum sjaldan ranglega sagt frá um þessi efni, og verður að telja að þessar umsagnir eigi rétt á sér hér ekki síður en í bindunum, sem Páll Eggert samdi, aðeins hefði mátt reyna að koma á fót einhverri reglu um það, hverjir fengju birt um sig slík ummæli og hverjir ekki. Aftarlega í bókinni er að finna leiðréttingar og viðauka við I.—V. bindi. Hér hafnar Einar Bjarnason margri ættfærslu Steins Dofra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.