Saga - 1977, Page 250
242
RITAUKASKRÁ
2. b.: Baráttan við björgin. 241.—395 s.
3. b.: Dimma og dulmögn. 400.—608 s.
Þorsteinn M. Jónsson: íslands saga 1874—1944. 2. útg., aukin. Rv.,
Ríkisútg. námsbóka. 94 s., myndir.
(Ljóspr. — Frumpr. 1958).
Þorsteinn Matthíasson: Þegar landið fær mál. Frásöguþættir. Rv.,
Víkurútg. 139 s.
Þrautgóðir á raunastund. Björgunar- og sjóslysasaga Islands. Rv.,
ÖÖ, 1969—
8. b., eftir Steinar J. Lúðvíksson. 186 s., myndir.
ALMENNSAGA
Árelíus Níelsson: Á bjargi aldanna. Armenska kirkjan. Rv., Leiftur.
195 s.
Árið 1975. Stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli með ís-
lenzkum sérkafla. Alþjóðleg ritstjórn: Nils Lodin, Svíþjóð, Kerttu
Saarela, Finnlandi, Erich Gysling, Sviss. Islenzka útgáfan: rit-
stjórn: Gísli Ólafsson; ísl. efni: Björn Jóhannsson. Rv., Þjóðsaga
(pr. í Zurich). 320 s., myndir.
Gilbert, John: Könnun Kyrrahafsins. Steindór Steindórsson fra
Hlöðum ísl. Rv., ÖÖ (pr. í Ljublana). 191 s., myndir. (Lönd og
landkönnun).
Holloway, David: Lewis & Clark og ferðin yfir Norður-Ameríku.
Inng. eftir Sir Vivian Fuchs. Isl. þýð.: Örnólfur Thorlacius. Rv->
ÖÖ (pr. í London). 224 s., myndir. (Frömuðir landafunda).
Huberman, Leo: Jarðneskar eigur. Saga auðs og stétta. Óttar
Proppé þýddi og ritaði eftirmála. Rv., MM. 278 s. (MM kiljur).
Sigurður Hjartarson: Þættir úr sögu Rómönsku Ameríku. Rv., MM.
220 s., myndir. (MM kiljur).
Veraldarsaga Fjölva. Saga mannkyns frá steinöld til geimaldar.
Rv., Fjölvi (pr. á Italíu) 1974—
4. b.: Spekingar og spámenn, þegn eða borgari: Jesajas, Zara-
þústra, Búdda, Konfúsíus, Persaveldi, gullöld Grikklands, sófistai
og Sókrates, stofnun Rómar. Þorsteinn Thorarensen þýðir, endur-
segir og frumsemur. 160 s., myndir.
West, Richard: Sigur í Víetnam. Jón Gunnarsson þýddi. Rv., Ljóð-
hús. 239 s.
Þorsteinn Matthíasson: Islendingar í Vesturheimi. Land og fólk-
Rv., Ægisútg.
1. b. 272 s., myndir.