Saga - 1977, Side 252
244
RITAUKAS KRÁ
Tómas Guðmundsson: Að haustnóttum. Rv., Porni. 248 s., myndir.
Þórarinn Helgason: Leikir og störf. Bernskuminningar úr Landbroti.
Rv., AB. 174 s., myndir.
Þóroddur Guömundsson: Húsfreyjan á Sandi. Guðrún Oddsdóttir.
Hafnarf., Skuggsjá. 332 s., myndir.
Ingi Sigurðsson tók saman.
UM HÖFUNDA EFNIS
Einar Laxness, f. 1931. Cand.mag. með sögu sem aðalgrein frá H.í.
1959. Kennari við Gagnfræðask. við Lindargötu 1961—66, við
Menntask. við Hamrahlíð frá 1966. Rit: Jón Guðmundsson, alþm. og
ritstj., 1960. Islandssaga a—k (Alfr. Menningarsjóðs) 1974. 1 rit-
stjórn Sögu frá 1973.
Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum, f. 1904. Cand. theol. frá H.l. 1928.
Varð kennari á Eiðum 1930, skólastj. héraðsskólans þar 1938—65.
Heifur birt margt ritgerða.
Aðalgeir Kristjánsson, f. 1924. Cand. mag. í ísl. fræðum frá H.í.
1953. Dr. phil. frá sama skóla 1974. Skjalavörður við Þjóðskjalasafn-
ið frá 1961. Rit: Brynjólfur Pétursson, ævi og störf, 1972.
Peter G. Foote, f. 1924. Prófessor í norrænum fræðum við Lundúna-
háskóla. Af ritum hans má nefna: The Viking Achievement, 1970
(ásamt D. M. Wilson).
Sigurjón Einarsson, f. 1928. Cand. theol. frá H.l. 1956. Kennari í
Kópavogi 1960—63. Prestur í Kirkjubæjarklaustursprestakalli frá
1963. Hefur hlotið styrk úr Vísindasjóði til að rannsaka þátt Mar-
teins biskups Einarss. í siðaskiptunum.
Jalcob Benediktsson, f. 1907. Cand. mag. í latínu og grísku við
Khafnarháskóla 1932. Dr. phil. frá sama skóla 1957. Forstöðumaður
Orðabókar Háskólans frá 1948. Doktorsrit hans f jallaði um Arngrím
lærða og verk hans. Önnur ritstörf hans eru geysimikil.
Einar G. Pétursson, f. 1941. Cand. mag. í ísl. fræðum frá H.l. 1970.
Styrkþegi við Stofnun Árna Magnússonar í Rvík frá 1972. Bjó til
pr. Miðaldaævintýri, þýdd úr ensku, 1976.
Björn Teitsson, f. 1941, Mag. art. í ísl. fræðum frá H.í. 1970. Var
1972 og 1974—76 settur lektor í sagnfr. við H.l. Rit: Eignarhald og
ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1703—1930, 1973. í ritstjórn
Sögu frá 1972.
(Um aðra höfunda efnis sjá Sögu 1976, bls. 232).
Wónaiafnid
® &4íuteu,zi