Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 4

Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 4
NÝ SAGA. Tímarit Sögufélags 5. árg. 1991 Útgefandi Sögufélag Garðastræti 13b 101 Reykjavík s. 14620 Pósthólf 1078 R 121 Prentað á íslandi 1991 Ritstjórar: Gunnar Þór Bjarnason Eiríkur Kolbeinn Björnsson Umbrot og forsíða: GIH-Auglýsingat.stofa. Filmuvinna: Gutenberg Setning: GIH Prentun og bókband: Gutenberg Letur: Meginmál: Garamond 10 á fæti. Fyrirsagnir: Garamond 27 . Millifyrirsagnir: Garamond 12 . Heiti höfunda: Futura 14 . Myndatextar: Helvetica 8 á 9 fæti. Áhugavakar: Helvetica 8 á 9°fæti. Pappír: Ikonofix, matt, 115 gr. Ný saga kemur út einu sinni á ári. Greinar sem birtast í ritinu má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að liluta eða í heild, án skriflegs leyfis viðkomandi höfundar. Sögufélag var stofnað árið 1902. Hlutverk þess er að gefa út hvers konar rit um sangfræði, einkum sögu íslands, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslubækur og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn eru þeir sem greiða áskriftarverð tímaritanna, og þeir fá bækur Sögufélags meö 10-20% afslætti af útsöluverði. Þeir sem óska eftir að gerast félagsmenn eða hafa efni fram að færa í tímaritin geta snúið sér til skrifstofu og afgreiðslu Sögufélags að Garðastræti 13b. TIL LESENDA Til hvers Nýsaga! Hún kemur nú út í fimmta sinn og því ekki óeðlilegt að þessari spurningu sé velt upp. Ný saga var af- sprengi breyttra aðstæðna, bæði í fjölmiðlun og þjóðfélaginu öllu. „Sögufélag vill taka þátt í þeim breytingum, svara kröfum tímans og leggja sitt af mörkum til þess að íslensk sagnfræði nái athygli sem flestra. Þess vegna kemur Nýsaga út.“ Þannig var komist að orði í ritstjórnarpistli fyrsta tíma- ritsins. Nýir tímar krefjast nýrra viðhorfa og breyttra vinnubragða. Sagan skipar annan sess í hugum fólks nú en hún gerði fyrir nokkrum áratugum. Eitt höfuðmarkmið þeirra sem hleyptu Nýrri sögu af stokkunum var að ná til ungs fólks. Þegar litið er á meðalaldur þeirra sem skrifað hafa í ritið kemur glöggt í ljós að það hefur verið vettvangur yngra fólks úr röðum sagnfræðinga. Til marks um þetta eru einnig aðrar áherslur í efnisvali en hingað til hafa tíðkast í íslenskum fræðitímaritum. Efnið hefur verið fjcilbreytt, auk þess sem kapp hefur verið lagt á að kynna nýjungar innan sagnfræðinnar. En ekki má gleyma því að almennir áhugamenn um sögu eru hlutfallslega fleiri í Sögufélagi en gengur og gerist í sambærilegum félagsskap í nágrannalöndunum. Tímarit félagsins geta því aldrei orðið þröng sérfræðiril menntaðra sagnfræðinga. Rætur íslenskrar sagnfræði eru alþýðlegar og í Nýni sögu hefur með aðlaðandi útliti og athyglisverðum greinum verið reynt að koma til móts við hinn almenna lesanda. Við lifum á tímum hinna sjónrænu miðla. Nú eru að vaxa úr grasi kynslóðir sem eru vanar myndmáíi frá blautu barnsbeini. Myndirhafa skipað veglegan sess í Nýrrisögu og reynt hefur verið að láta þær vinna með textanum. Þessi áhersla á myndræna framsetningu ber vott um viðleitni til að Ieita nýrra leiða í miðlun sögulegs efnis. Vonandi verður áframhald þar á. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.