Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 62

Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 62
Þannig sómir verk hans vel í hópi þessara gagnmerku rannsókna á stéttum og stétta- samtökum á íslandi fram á 4. áratuginn. Pólitískurágreiningurkommaogkrataáárunummillistnða. ÞessimyndbirtistíSpeglinum þegarHéðinn Valdimarsson varð viðskiía við Alþýðuflokkinn. Þeir sem þér er verið að skopstæla eru, talið frá vinstri: Jósef Stalín, Brynjólfur Bjarnason, Héðinn valdimarsson, Sigurjón A. Jóhannesson, Haraldur Guðmundsson og Stefán Jóhann Stefánsson. (Alþýðuflokksins) við meiri- hlutavöldum kommúnista í félögunum. HINUM MEGIN VIÐ BORÐIÐ: INGÓLFUR Svo ötullega sem verkalýðs- hreyfingin gekk að sínum pólitísku bræðravígum, þá gleymdu menn ekki (eða ekki lengi í einu) hver væri höfuðandstæðingurinn, við- semjendurnir hinum rnegin við borðið (eins og við segjum núna; en gleymum ekki hvílík átök það kostaði að fá þá til að viðurkenna „samninga- borðið" sem réttmæta þjóð- félagsstofnun). Um þennan gagnaðila verka- lýðshreyfingarinnar fjallar doktorsritgerð Ingólfs V. Gíslasonar, nánar sagt um samtök atvinnurekenda fram að stofnun Vinnuveitendafélagsins (nú -sambandsins) 1934. Hjá félagsfræðingnum Ingólfi fær kenningin sinn skammt í inngangskafla, og er byrjað á háum sjónarhól, fjallað um tengsl félagsfræði og sögu, stéttar- hugtakið og nytsemi þess og fleiri almenna hluti. Þá koma tveir kaflar um þjóðfélagslegt baksvið. Hinn fyrri lítur yfir sögu íslands frá upphafi, og reynist rannsókn Gísla Gunnars- sonar þar hinn nýtilegasti grunnur. Nú er komið að meginefni- nu: kaflar um Útgerðar- mannafélagið við Faxaflóa (1894), Kaupmannafélag Reykjavíkur (1899), Verslunar- ráð íslands (1917), Félag íslenskra botnvörpuskipa- eigenda (1916), og um upphaf Vinnuveitendafélagsins; síðan samantekt um þátttakendur samtakanna allra, eins konar yfirlit um vinnuveitendastéttina. Hér er kenningin ekki svo fyrirferðarmikij að hún torveldi venjulegum sagnfræðingi lesturinn, heldur er Ingólfur há- empírískur og dregur fram upplýsingar á mjög skilmerki- legan hátt. Athygli vekur hve rækilega Ingólfur vinnur úr félags- mannaskrám samtakanna (gerir nt.a.s. skrá um utanfélagsmenn í útvegsmannafélögunum tveimur, þ.e. eigendur skipa utan samtaka). Hann hefur lagt geypivinnu í að bera kennsl á sem allra flesta félagsmenn (sem er býsna snúið, ekki síst þegar finna þarf einstaklingana á bak við hlutafélög) og afla um þá samræmdra upplýsinga, t.d. um félagslegan uppruna, stjórnmálaafskipti og margt fleira. Einnig kemur í ljós að hann er prýðilega sögufróður og ólatur að lesa verk okkar sagnfræðinganna. Þannig sómir verk hans sér vel í hópi þessara gagnmerku rannsókna á stéttum og stéttasamtökum á íslandi fram á 4. áratuginn. FRAMLAG SÆNSKRA HÁSKÓLA TIL ÍSLENSKRAR SAGNFRÆÐI íslenskar sagnfræðirannsóknir hafa um skeið staðið með verulegum blóma.7 Drifkraftur þeirra kemur úr ýmsum áttum, en hér skiptir ekki síst máli 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.