Ný saga - 01.01.1991, Síða 73

Ný saga - 01.01.1991, Síða 73
SJÁLFSTÆÐISBARÁTTAN OG HÚSFREYJAN Á BESSASTÖÐUM --- . . - - . — . 'X ' m \ ' IngibjörgvarlengibústýraáBessastööum. íbréfifcáárinu 1822segirhúnaðþráttfynraðskólapiltarhafiveriösér„sérlegagóðir“hafisamskiptin vio þá kostað sig „mikfa mæðu og andstreymi". A síðustu áratugum 19. aldar bjó sonur Ingibjargar, Grímur Thomsen, á Bessastöðum og er myndin frá þeim tíma. sama bréfi segir hún: „Hér eru annars fleiri föðurlandsvinir og merkismenn á þessari meiningu (þ.e. að flytja skólann - ká), svo sem sr. Helgi dóm- kirkjuprestur og sr. Tómas, sem er að laga og endurskapa allt, sem hann getur. Ég lief ekki vit á þessu, en ekki get ég neitað því, að mig langar til að skólinn kornist í höfuðstaðinn margra orsaka vegna“.17 Þarna minnist Ingibjörg hlýlega á sr. Tómas Sæmundsson sem umbótamann, föðurlandsvinir eru komnir til sögu og Ingibjörg vill gjarnan losna við amstur og erfiði skólastarfsins. Árið 1840 ber sr. Tómas enn á górna, vegna deilna um Fjölni. 28. febrúar skrifar Ingibjörg til Gríms: „Líka kom út um jólaleytið dálítill bæklingur, sem sr. Tómas hefur samið, svar upp á ritling þann, sem dr. Hjaltalín samdi í sumar og fann að Fjölni. Til þessa rits sr. Tómasar leggja rnenn misjafnt11'8. HVAR Á AÐ TAKA FRÁ ALLAN KOSTNAÐ Endurreisn Alþingis verður mál málanna upp úr 1840. Þar túlkar Ingibjörg viðhorf sem eflaust hefur verið algengt: hver á að borga brúsann? Frú Ingibjörg er engan veginn upprifin yfir tíðindum af Alþingismálinu. Hún skrifar 15. ágúst 1840: „Nú er ntikið fjölrætt um Alþing sem eigi að rísa upp aftur. Þeir sem kalla sig föðurlandsvini eru mikið glaðir yfir þessar fregn. En það heyrist úr einstaka horni: Hvar á að taka frá allan kostnað?"19 Hinn 3. mars 1841 skrifar hún enn um þingið: „Mikið gengur á með Alþing fyrir þeirn yngri mönnum. Suntir eru farnir að skálda um það, sumir eru að skrifa um það og vilja hafa umbreytingar miklar, ég trúi með yfirréttinn og fleira. Líklegt er að nú sé komið nóg að þrasa um í næstu 10 ár. Þeirn eldri mönnum finnst, eftir sem heyrist, minna um Alþing og allar þessar bollaleggingar.“20 Nú kemur inn á sviðið sverð íslands, sómi þess og skjöldur, sem Ingibjörg hefur ekki nefnt til þessa. Jón Sigurðsson kemur við sögu í bréfinu til Gríms frá 3. mars 1841 og er þungt í Ingibjörgu í garð Jóns þessa Sigurðssonar". Grímur hafði lagt fram skattafrumvarp fyrir ísland sem ekki féll Jóni Sigurðssyni í geð og hefur hann látið í ljós „slettidóm" sem Ingibjörgu gramdist, enda alltaf til varnar fyrir bróður sinn: „Hafi það verið nokkurn tíma áform þitt að koma hér aftur, þyrfti ekki slettidómur Jóns Sigurðssonar að aftra þér frá því. En hafir þú aldrei ætlað hér að koma, er það ekkert unt að tala. En þess óska ég að þeirn einum uppástungum Jóns þessa Sigurðssonar verði framgengt, sem til góðs geta miðað, en hinum ekki. Það er líka þess eðli, sem ónýtt er að það dettur um sjálft sig, en hitt stendur".21 Áfram flytur Ingibjörg fréttir af gangi rnála og greinir frá fundi embættismanna- nefndarinnar og áhyggjum almennings. í bréfi frá 30. júlí Jón Sigurðsson kemur við sögu í bréfinu til Gríms frá 3. mars 1841 og er þungt í Ingibjörgu í garð „Jóns þessa Sigurðssonar". 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.